Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2016 14:30 Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira