Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2016 20:10 Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sæll og kátur eftir 0-5 sigur Íslands á Hvíta-Rússlandi í Minsk í undankeppni EM 2017 í dag. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna og að vinna 5-0. Ég bað liðið um að vinna og skora nokkur mörk. Að skora fimm mörk er mjög ásættanlegt, við héldum hreinu, fengum engin spjöld og enginn meiddist. Þannig að, fullkominn dagur í Minsk,“ sagði Freyr í samtali við KSÍ eftir leikinn. Freyr segir að andstæðingurinn hafi ekki komið sér á óvart í leiknum í dag. „Ég átti von á nákvæmlega þessu. Þetta spilaðist nákvæmlega eins og við vorum búin að undirbúa okkur fyrir. Þetta var spurning um hvernig við myndum nálgast verkefnið og við gerðum það vel,“ sagði Freyr en Ísland vann fyrri leikinn gegn Hvít-Rússum á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu. Íslenska liðið pressaði það hvít-rússneska hátt uppi á vellinum sem gaf góða raun. „Við pressuðum ágætlega og unnum boltann yfirleitt mjög fljótt af þeim. Svo er náttúrulega erfitt að brjóta svona múr eins og þær voru með niður en við gerðum það fimm sinnum. „Þetta var frábær frammistaða og ég er mjög ánægður með hugarfarið hjá öllum leikmönnunum og þeim sem koma að liðinu,“ sagði Freyr.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var sæll og kátur eftir 0-5 sigur Íslands á Hvíta-Rússlandi í Minsk í undankeppni EM 2017 í dag. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna og að vinna 5-0. Ég bað liðið um að vinna og skora nokkur mörk. Að skora fimm mörk er mjög ásættanlegt, við héldum hreinu, fengum engin spjöld og enginn meiddist. Þannig að, fullkominn dagur í Minsk,“ sagði Freyr í samtali við KSÍ eftir leikinn. Freyr segir að andstæðingurinn hafi ekki komið sér á óvart í leiknum í dag. „Ég átti von á nákvæmlega þessu. Þetta spilaðist nákvæmlega eins og við vorum búin að undirbúa okkur fyrir. Þetta var spurning um hvernig við myndum nálgast verkefnið og við gerðum það vel,“ sagði Freyr en Ísland vann fyrri leikinn gegn Hvít-Rússum á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu. Íslenska liðið pressaði það hvít-rússneska hátt uppi á vellinum sem gaf góða raun. „Við pressuðum ágætlega og unnum boltann yfirleitt mjög fljótt af þeim. Svo er náttúrulega erfitt að brjóta svona múr eins og þær voru með niður en við gerðum það fimm sinnum. „Þetta var frábær frammistaða og ég er mjög ánægður með hugarfarið hjá öllum leikmönnunum og þeim sem koma að liðinu,“ sagði Freyr.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira