Ungur Svarthöfði greinist með geðklofa Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 16:23 Lloyd var handtekinn í fyrra eftir að lögreglan elti hann á bíl á ofsahraða. Vísir Leikarinn Jake Lloyd, sem er best þekktur fyrir að hafa leikið hinn 10 ára Anakin Skywalker í einni af Star Wars myndunum hefur verið greindur með geðklofa. Hann hefur setið í fangelsi frá því í fyrra en Lloyd var handtekinn í júní í fyrra eftir að lögreglan elti hann á bíl sem hann ók á yfir 160 kílómetra hraða. Eftir greininguna hefur leikarinn verður færður úr fangaklefa sínum inn á geðsjúkrahús. Móðir leikarans segir son sinn hafa náð talsverðum bata frá því að hann kom á sjúkrahúsið en hún segir einnig að hann hafi ekki átt sjö dagana sæla frá því að hann fór með hlutverk hins unga Svarthöfða í The Phantom Menace. Honum hafi verið mikið strítt í skólanum og hafi misst töluvert úr skóla vegna fjölda viðtala sem hann þurfti að veita í kjölfar útgáfu myndarinnar. Óvíst er hvort erfitt uppeldi vegna vinsælda Star Wars myndarinnar sé orsök að veikindum hans því geðklofi er heilasjúkdómur sem veldur breytingu á hugsun, hegðan og tilfinningum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jake Lloyd, sem er best þekktur fyrir að hafa leikið hinn 10 ára Anakin Skywalker í einni af Star Wars myndunum hefur verið greindur með geðklofa. Hann hefur setið í fangelsi frá því í fyrra en Lloyd var handtekinn í júní í fyrra eftir að lögreglan elti hann á bíl sem hann ók á yfir 160 kílómetra hraða. Eftir greininguna hefur leikarinn verður færður úr fangaklefa sínum inn á geðsjúkrahús. Móðir leikarans segir son sinn hafa náð talsverðum bata frá því að hann kom á sjúkrahúsið en hún segir einnig að hann hafi ekki átt sjö dagana sæla frá því að hann fór með hlutverk hins unga Svarthöfða í The Phantom Menace. Honum hafi verið mikið strítt í skólanum og hafi misst töluvert úr skóla vegna fjölda viðtala sem hann þurfti að veita í kjölfar útgáfu myndarinnar. Óvíst er hvort erfitt uppeldi vegna vinsælda Star Wars myndarinnar sé orsök að veikindum hans því geðklofi er heilasjúkdómur sem veldur breytingu á hugsun, hegðan og tilfinningum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira