Obama útilokar landhernað Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. apríl 2016 10:30 Barack Obama, Bandaríkjaforseti. V'isir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur útilokað landhernað í Sýrlandi. Í viðtali við BBC segir Obama að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland og reyna að steypa ríkisstjórn Bashar al-Assad af stalli. Obama segir að alþjóðasamfélagið verði að halda áfram að setja þrýsting á alla sem eiga hagsmuna að gæta í Sýrlandi. Þar á meðal Rússland og Íran og reyna að fá þessa aðila til að semja um breytingar á ríkisstjórn og framtíðar Sýrlands. Það verði hins vegar mjög erfitt. Hann segist jafnframt ekki telja að það takist að uppræta ISIS á þeim níu mánuðum sem hann á eftir í embætti forseta. Hins vegar væri hægt með tímanum að minnka umráðasvæði þeirra. Hann nefndi sérstaklega borgirnar Mosul í Norður-Írak og Raqqa í Sýrlandi sem eru undir stjórn liðsmanna ISIS. Að minnsta kosti 250 þúsund manns hafa látist síðan átökin hófust í Sýrlandi og milljónir manna hafa flúið heimili sín. Viðræður í Genf milli fulltrúa ríkisstjórnar Sýrlands og fulltrúa uppreisnarmanna munu halda áfram í næstu viku en viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Uppreisnarmenn hafa ítrekað sakað ríkisstjórn Sýrlands um að rjúfa vopnahlé sem Rússar og Bandaríkjamenn náðu með þessum aðilum. Talið er að einhvers konar bráðabirgðastjórn sé forsenda friðar í landinu. Helsta deiluefnið er staða Bashar Al-Assad forseta Sýrlands. Rússar hafa stutt hann til áframhaldandi setu meðan aðrir hafa gert það að ófrávíkjanlegri kröfu að hann fari frá völdum. Mið-Austurlönd Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur útilokað landhernað í Sýrlandi. Í viðtali við BBC segir Obama að það væru mistök hjá Bandaríkjunum eða Bretum að senda fótgönguliða inn í Sýrland og reyna að steypa ríkisstjórn Bashar al-Assad af stalli. Obama segir að alþjóðasamfélagið verði að halda áfram að setja þrýsting á alla sem eiga hagsmuna að gæta í Sýrlandi. Þar á meðal Rússland og Íran og reyna að fá þessa aðila til að semja um breytingar á ríkisstjórn og framtíðar Sýrlands. Það verði hins vegar mjög erfitt. Hann segist jafnframt ekki telja að það takist að uppræta ISIS á þeim níu mánuðum sem hann á eftir í embætti forseta. Hins vegar væri hægt með tímanum að minnka umráðasvæði þeirra. Hann nefndi sérstaklega borgirnar Mosul í Norður-Írak og Raqqa í Sýrlandi sem eru undir stjórn liðsmanna ISIS. Að minnsta kosti 250 þúsund manns hafa látist síðan átökin hófust í Sýrlandi og milljónir manna hafa flúið heimili sín. Viðræður í Genf milli fulltrúa ríkisstjórnar Sýrlands og fulltrúa uppreisnarmanna munu halda áfram í næstu viku en viðræðurnar eru á viðkvæmu stigi. Uppreisnarmenn hafa ítrekað sakað ríkisstjórn Sýrlands um að rjúfa vopnahlé sem Rússar og Bandaríkjamenn náðu með þessum aðilum. Talið er að einhvers konar bráðabirgðastjórn sé forsenda friðar í landinu. Helsta deiluefnið er staða Bashar Al-Assad forseta Sýrlands. Rússar hafa stutt hann til áframhaldandi setu meðan aðrir hafa gert það að ófrávíkjanlegri kröfu að hann fari frá völdum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira