Stærsta samsýning ársins opnar í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2016 13:01 Næstu vikur munu um 80 nemendur Listaháskóla Íslands fylla sali Hafnarhússins með verkum sínum en þar opnar í dag útskriftarsýning LHÍ. Verk nemanna sem verða þar til sýnis endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun þeirra í skólanum síðastliðin þrjú ár. Mestur fjöldi útskrifast frá myndlistardeild, eða 32 nemendur. Þá ljúka 17 námi í grafískri hönnun, 15 í arkitektúr, 9 í fatahönnun og 7 í vöruhönnun. Sýningin sem teygir sig um ganga og sali Hafnarhússins hefur að þessu sinni yfirskriftina „Ytri höfnin“ sem vísar til samnefndrar ljóðabókar Braga Ólafssonar frá árinu 1993. „Ytri höfn er óræður staður úti fyrir landi þar sem skip kasta akkerum tímabundið á ferðalagi sínu um heiminn. Nemendur yfirtaka Hafnarhúsið með svipuðum hætti, staldra þar við í tvær vikur og halda síðan hvert í sína áttina til frekari landvinninga,“ segir í tilkynningu frá skólanum. Sýningin hefst sem fyrr segir í dag, klukkan 14, og stendur hún yfir til 8. maí næstkomandi. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson. Menning Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Næstu vikur munu um 80 nemendur Listaháskóla Íslands fylla sali Hafnarhússins með verkum sínum en þar opnar í dag útskriftarsýning LHÍ. Verk nemanna sem verða þar til sýnis endurspegla nám, rannsóknir og listsköpun þeirra í skólanum síðastliðin þrjú ár. Mestur fjöldi útskrifast frá myndlistardeild, eða 32 nemendur. Þá ljúka 17 námi í grafískri hönnun, 15 í arkitektúr, 9 í fatahönnun og 7 í vöruhönnun. Sýningin sem teygir sig um ganga og sali Hafnarhússins hefur að þessu sinni yfirskriftina „Ytri höfnin“ sem vísar til samnefndrar ljóðabókar Braga Ólafssonar frá árinu 1993. „Ytri höfn er óræður staður úti fyrir landi þar sem skip kasta akkerum tímabundið á ferðalagi sínu um heiminn. Nemendur yfirtaka Hafnarhúsið með svipuðum hætti, staldra þar við í tvær vikur og halda síðan hvert í sína áttina til frekari landvinninga,“ segir í tilkynningu frá skólanum. Sýningin hefst sem fyrr segir í dag, klukkan 14, og stendur hún yfir til 8. maí næstkomandi. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson.
Menning Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning