Rúmenía rekin úr Eurovision Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. apríl 2016 12:12 Ovidiu Anton í forkeppninni í Rúmeníu. vísir/epa Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar við Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) sem ná aftur til ársins 2007. Er þetta í fyrsta skipti sem þáttökuríki er vísað úr keppninni. Samkvæmt yfirlýsingu frá EBU skuldar rúmenska ríkissjónvarpið yfir 16 milljónir svissneskra franka. Í yfirlýsingunni segir að það sé með eftirsjá sem EBU reki Rúmeníu úr Eurovision en samtökin höfðu sagt að ríkisstjórn landsins þyrftu að borga skuldirnar fyrir 20. apríl síðastliðinn. Rúmenía hefur aldrei unnið Eurovision en náði sínum besta árangri árið 2010 þegar lagið Playing with Fire endaði í þriðja sæti. Rúmenía tók fyrst þátt í Eurovision árið 1994 og hefur tekið þátt í öllum úrslitum keppninnar síðan undanúrslitafyrirkomulaginu var komið á árið 2004.Hér að neðan má sjá yfirlýsingu EBU:Ovidiu Anton átti að keppa fyrir hönd Rúmeníu í ár í seinni undanúrslitunum þann 12. maí. Í yfirlýsingu segir Ovidiu að honum þyki þetta ósanngjarnt. Hann reyni þó að brosa og láta þetta ekki hafa áhrif á sig. Hann segist enn vera sami heiðarlegi listamaðurinn sem vann forkeppnina í Rúmeníu en hann þurfi þó að játa sig sigraðan. „Hver hefur sigrað mig og af hverju? Sanngjarnt? Ég veit ekki hvernig ég get sagt þetta á fínlegan hátt svo ég sleppi því...“ Eurovision Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar við Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) sem ná aftur til ársins 2007. Er þetta í fyrsta skipti sem þáttökuríki er vísað úr keppninni. Samkvæmt yfirlýsingu frá EBU skuldar rúmenska ríkissjónvarpið yfir 16 milljónir svissneskra franka. Í yfirlýsingunni segir að það sé með eftirsjá sem EBU reki Rúmeníu úr Eurovision en samtökin höfðu sagt að ríkisstjórn landsins þyrftu að borga skuldirnar fyrir 20. apríl síðastliðinn. Rúmenía hefur aldrei unnið Eurovision en náði sínum besta árangri árið 2010 þegar lagið Playing with Fire endaði í þriðja sæti. Rúmenía tók fyrst þátt í Eurovision árið 1994 og hefur tekið þátt í öllum úrslitum keppninnar síðan undanúrslitafyrirkomulaginu var komið á árið 2004.Hér að neðan má sjá yfirlýsingu EBU:Ovidiu Anton átti að keppa fyrir hönd Rúmeníu í ár í seinni undanúrslitunum þann 12. maí. Í yfirlýsingu segir Ovidiu að honum þyki þetta ósanngjarnt. Hann reyni þó að brosa og láta þetta ekki hafa áhrif á sig. Hann segist enn vera sami heiðarlegi listamaðurinn sem vann forkeppnina í Rúmeníu en hann þurfi þó að játa sig sigraðan. „Hver hefur sigrað mig og af hverju? Sanngjarnt? Ég veit ekki hvernig ég get sagt þetta á fínlegan hátt svo ég sleppi því...“
Eurovision Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira