Cersei þarf nauðsynlega á efnahagsráðgjafa að halda Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2016 20:30 Cersei Lannister og Ser Robert Strong. Eins og flestir vita eflaust vita hefst sjötta þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið. Margt er um að vera í söguheimi George RR Martin og má þar helst nefna að hinir dauðu séu á leiðinni og margar styrjaldir eru háðar víðsvegar um heiminn. Eitt stærsta vandamálið og jafnframt það sem leiðtogar Westeros virðast ekki hafa áttað sig á, snýr að efnahagi ríkisins. Leiðtogar Westeros og þá sérstaklega Cersei Lannister, þurfa nauðsynlega á góðri efnahagsráðgjöf að halda. Efnahagur Westeros er gjörsamlega í rústum og Cersei, sem stjórnar krúnunni, virðist ekki átta sig á því. Jafnvel virðist hún ekki hæf til þess að stýra ríkinu. Hinn umsvifamikli banki Iron Bank frá Braavos hefur lánað öllum helstu áhrifamönnum Westeros gífurlega mikið fé. Krúnan er skuldsett í bak og fyrir og í stað þess að borga niður skuldir ákvað Cersei að endurbyggja flotann sem eyðilagðist í orrustunni um Kings Landing. Eins og sagt er í Westeros mun Járnbankinn alltaf fá sitt og hefur hann jafnvel stutt Stannis Baratheon gegn krúnunni til að fá vilja sínum framgengt og sjá til þess að skuldir ríkisins yrðu greiddar. Þá hafa aðrir bankar söguheimsins hætt að lána til kaupmanna Westeros og eru utanríkisviðskipti Westeros nánast engin. Þar að auki hefur matarkarfa Kings Landing, The Riverlands, orðið illa úti vegna átaka. Ofan á allt þetta nálgast svo veturinn, eins og hann gerir alltaf. Þetta rifjar pistlahöfundur 1843 Magazine upp og segir líklegt að Cersei og aðrir leiðtogar Westeros þurfi nauðsynlega að halda rétt á spöðunum í næstu þáttaröð Game of Thrones, vilji þeir koma í veg fyrir uppreisn á yfirráðasvæðum sínum.Ekki nóg að vilja velGeorge RR Martin, höfundur A Song of Ice and Fire, segir að hann hafi lagt mikið upp úr því að skoða efnahag söguheims síns. Í viðtali við Rolling Stone árið 2014 nefnir hann sem dæmi að það hafi Tolkien aldrei gert í sögum sínum. Þar hafi sú regla gilt að ef konungurinn var góður þá blómstraði landið. Hins vegar spyr hann hver skattastefna Aragorn hafi verið. Hvernig hann myndi bregðast við hamförum og fleiri atriði sem snúi að efnahagsmálum Middle Earth. „Í raunveruleikanum þurftu konungar að eiga við raunveruleg vandamál. Bara það að vera góður maður var ekki svarið. Þeir þurftu að taka erfiðar ákvarðanir. Stundum gæti ákvörðun sem virtist vera góð snúið aftur og bitið þig í afturendann. Ég hef reynt að koma þessu viðhorfi fyrir í bókum mínum. Fólk sem er að reyna að stjórna ríkjum á það ekki auðvelt. Það að vilja vel gerði menn ekki að góðum konungum.“ Í síðustu þáttaröð kom í ljós að krúnan skuldaði kirkju Westeros verulegar fjárhæðir. Í stað þess að borga skuldina komst Cersei að samkomulagi við forsvarsmenn kirkjunnar um að endurvekja Faith Militant regluna. Reglan hafði verið bönnuð á öldum áður eftir misheppnaða en langlífa uppreisn gegn Targaryen konungsfjölskyldunni. Það samkomulag leiddi til þess að Cersei var neydd til að ganga nakin um götur Kings Landing þar sem íbúar borgarinnar hreyttu í hana fúkyrðum og köstuðu jafnvel skít í hana. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Eins og flestir vita eflaust vita hefst sjötta þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið. Margt er um að vera í söguheimi George RR Martin og má þar helst nefna að hinir dauðu séu á leiðinni og margar styrjaldir eru háðar víðsvegar um heiminn. Eitt stærsta vandamálið og jafnframt það sem leiðtogar Westeros virðast ekki hafa áttað sig á, snýr að efnahagi ríkisins. Leiðtogar Westeros og þá sérstaklega Cersei Lannister, þurfa nauðsynlega á góðri efnahagsráðgjöf að halda. Efnahagur Westeros er gjörsamlega í rústum og Cersei, sem stjórnar krúnunni, virðist ekki átta sig á því. Jafnvel virðist hún ekki hæf til þess að stýra ríkinu. Hinn umsvifamikli banki Iron Bank frá Braavos hefur lánað öllum helstu áhrifamönnum Westeros gífurlega mikið fé. Krúnan er skuldsett í bak og fyrir og í stað þess að borga niður skuldir ákvað Cersei að endurbyggja flotann sem eyðilagðist í orrustunni um Kings Landing. Eins og sagt er í Westeros mun Járnbankinn alltaf fá sitt og hefur hann jafnvel stutt Stannis Baratheon gegn krúnunni til að fá vilja sínum framgengt og sjá til þess að skuldir ríkisins yrðu greiddar. Þá hafa aðrir bankar söguheimsins hætt að lána til kaupmanna Westeros og eru utanríkisviðskipti Westeros nánast engin. Þar að auki hefur matarkarfa Kings Landing, The Riverlands, orðið illa úti vegna átaka. Ofan á allt þetta nálgast svo veturinn, eins og hann gerir alltaf. Þetta rifjar pistlahöfundur 1843 Magazine upp og segir líklegt að Cersei og aðrir leiðtogar Westeros þurfi nauðsynlega að halda rétt á spöðunum í næstu þáttaröð Game of Thrones, vilji þeir koma í veg fyrir uppreisn á yfirráðasvæðum sínum.Ekki nóg að vilja velGeorge RR Martin, höfundur A Song of Ice and Fire, segir að hann hafi lagt mikið upp úr því að skoða efnahag söguheims síns. Í viðtali við Rolling Stone árið 2014 nefnir hann sem dæmi að það hafi Tolkien aldrei gert í sögum sínum. Þar hafi sú regla gilt að ef konungurinn var góður þá blómstraði landið. Hins vegar spyr hann hver skattastefna Aragorn hafi verið. Hvernig hann myndi bregðast við hamförum og fleiri atriði sem snúi að efnahagsmálum Middle Earth. „Í raunveruleikanum þurftu konungar að eiga við raunveruleg vandamál. Bara það að vera góður maður var ekki svarið. Þeir þurftu að taka erfiðar ákvarðanir. Stundum gæti ákvörðun sem virtist vera góð snúið aftur og bitið þig í afturendann. Ég hef reynt að koma þessu viðhorfi fyrir í bókum mínum. Fólk sem er að reyna að stjórna ríkjum á það ekki auðvelt. Það að vilja vel gerði menn ekki að góðum konungum.“ Í síðustu þáttaröð kom í ljós að krúnan skuldaði kirkju Westeros verulegar fjárhæðir. Í stað þess að borga skuldina komst Cersei að samkomulagi við forsvarsmenn kirkjunnar um að endurvekja Faith Militant regluna. Reglan hafði verið bönnuð á öldum áður eftir misheppnaða en langlífa uppreisn gegn Targaryen konungsfjölskyldunni. Það samkomulag leiddi til þess að Cersei var neydd til að ganga nakin um götur Kings Landing þar sem íbúar borgarinnar hreyttu í hana fúkyrðum og köstuðu jafnvel skít í hana.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34 Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Það styttist sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 17:34
Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. 31. mars 2016 14:03
Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45