Lyfjameðferð Ólafar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. maí 2016 17:08 Ólafur Nordal innanríkisráðherra er að ljúka lyfjameðferð sem hófst í upphafi árs. Síðasti lyfjaskammturinn er afstaðinn. Hún segir allt hafa gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. „Fyrir það er ég mjög þakklát. Hún hefur auðvitað tekið á, en það er hluti af þessu öllu saman. Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann? Það tekur mig auðvitað tíma að jafna mig eftir þetta tímabil, en hvergi er betra að hugsa um lífið og framtíðina en í íslenska vorinu,“ segir Ólöf í færslu á Faceobok. „Það er svo dásamlegt að horfa á gróðurinn taka við sér, heyra fuglana syngja og sjá grasið grænka. Ég finn það alltaf betur og betur hve árstíðirnar skipta miklu máli fyrir sálartetrið. Öllum vinum mínum og kunningjum og fólki sem ég þekkti ekki áður þakka ég fyrir kveðjur, hvatningu og vinarþel í gegnum þessa þolraun. Munum að njóta hvers dags til fulls!“ Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014 og hefur áður farið í lyfjameðferð vegna veikindanna. Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59 Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Ólafur Nordal innanríkisráðherra er að ljúka lyfjameðferð sem hófst í upphafi árs. Síðasti lyfjaskammturinn er afstaðinn. Hún segir allt hafa gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. „Fyrir það er ég mjög þakklát. Hún hefur auðvitað tekið á, en það er hluti af þessu öllu saman. Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann? Það tekur mig auðvitað tíma að jafna mig eftir þetta tímabil, en hvergi er betra að hugsa um lífið og framtíðina en í íslenska vorinu,“ segir Ólöf í færslu á Faceobok. „Það er svo dásamlegt að horfa á gróðurinn taka við sér, heyra fuglana syngja og sjá grasið grænka. Ég finn það alltaf betur og betur hve árstíðirnar skipta miklu máli fyrir sálartetrið. Öllum vinum mínum og kunningjum og fólki sem ég þekkti ekki áður þakka ég fyrir kveðjur, hvatningu og vinarþel í gegnum þessa þolraun. Munum að njóta hvers dags til fulls!“ Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014 og hefur áður farið í lyfjameðferð vegna veikindanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59 Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59
Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22