Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 00:01 Diane von Furstenberg er eitt frægasta tískuhús Bandaríkjana. Myndir/Getty Skoski hönnuðurinn Jonathan Saunders hefur verið ráðinn sem yfirhönnuður bandaríska fatamerkisins Diane Von Furstenberg. Jonathan mun strax hefja störf en hann lokaði sínu eigin tískuhúsi fyrir aðeins fimm mánuðum. Hann stofnaði sitt eigið merki árið 2003 en ástæðan fyrir því að hann lokaði því var persónuleg samkvæmt tilkynningu frá honum í byrjun ársins. Jonathan ætti að passa vel inn hjá Diane Von Furstenberg en þau leika sér bæði að litum og mynstrum og hafa bæði verið að einblína á miðaldra konur. Diane sem hefur upp að þessi verið aðal hönnuður síns eigin merkis en hún sagði í tilkynningu að hún treysti engum betur en Jonathan fyrir þessum spennandi tímum hjá fyrirtækinu. Skoski hönnuðurinn mun eflaust standa sig vel í nýja hlutverkinu.Diane stofnaði tískuhúsið árið 1997. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Skoski hönnuðurinn Jonathan Saunders hefur verið ráðinn sem yfirhönnuður bandaríska fatamerkisins Diane Von Furstenberg. Jonathan mun strax hefja störf en hann lokaði sínu eigin tískuhúsi fyrir aðeins fimm mánuðum. Hann stofnaði sitt eigið merki árið 2003 en ástæðan fyrir því að hann lokaði því var persónuleg samkvæmt tilkynningu frá honum í byrjun ársins. Jonathan ætti að passa vel inn hjá Diane Von Furstenberg en þau leika sér bæði að litum og mynstrum og hafa bæði verið að einblína á miðaldra konur. Diane sem hefur upp að þessi verið aðal hönnuður síns eigin merkis en hún sagði í tilkynningu að hún treysti engum betur en Jonathan fyrir þessum spennandi tímum hjá fyrirtækinu. Skoski hönnuðurinn mun eflaust standa sig vel í nýja hlutverkinu.Diane stofnaði tískuhúsið árið 1997.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour