Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 21:32 Justin Timberlake. Vísir/Getty Justin Timberlake fór langt með að sprengja þakið af Globen í Stokkhólmi þar sem hann kom fram í hléi á Eurovision-keppninni í kvöld. Það var ljóst að þar var mikill fagmaður á ferð sem vanur er að koma fram. Og Íslendingar á Twitter veittu því athygli hve mikil fagmennska var þar að baki og sögðu þessa framkomu Timberlake setja ný afstaðna Eurovision-keppni í samhengi. Aðrir bentu á að þetta væri hreint ekki sanngjarnt fyrir keppendurna að vera bornir saman við Timberlake. Þá voru sumir sem vildu kjósa Timberlake og aðrir hreinlega að tilnefna hann sem fulltrúa Íslendinga.JT setur Eurovision drulluna í contrast #12stig— Thorir Baldursson (@thorirbaldurs) May 14, 2016 Þetta er eins og að horfa á Steph Curry leika listir sínar í leikhléi einhvers 50+ bumbubolta. Kemur ekki vel út fyrir neinn. #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 14, 2016 Má kjósa Timberlake frekar? #12stig— Villý Vilhjálms (@villyvilhjalms) May 14, 2016 Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 14, 2016 Heil Eurovisionkeppni.Justin Timberlake: hah, that's cute. Leyfið mér að sýna ykkur hvernig á að negla þetta.#12stig— Halldór Marteins (@halldorm) May 14, 2016 Hægt er að fylgjast með umræðunni á #12stig hér fyrir neðan: #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Justin Timberlake fór langt með að sprengja þakið af Globen í Stokkhólmi þar sem hann kom fram í hléi á Eurovision-keppninni í kvöld. Það var ljóst að þar var mikill fagmaður á ferð sem vanur er að koma fram. Og Íslendingar á Twitter veittu því athygli hve mikil fagmennska var þar að baki og sögðu þessa framkomu Timberlake setja ný afstaðna Eurovision-keppni í samhengi. Aðrir bentu á að þetta væri hreint ekki sanngjarnt fyrir keppendurna að vera bornir saman við Timberlake. Þá voru sumir sem vildu kjósa Timberlake og aðrir hreinlega að tilnefna hann sem fulltrúa Íslendinga.JT setur Eurovision drulluna í contrast #12stig— Thorir Baldursson (@thorirbaldurs) May 14, 2016 Þetta er eins og að horfa á Steph Curry leika listir sínar í leikhléi einhvers 50+ bumbubolta. Kemur ekki vel út fyrir neinn. #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 14, 2016 Má kjósa Timberlake frekar? #12stig— Villý Vilhjálms (@villyvilhjalms) May 14, 2016 Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 14, 2016 Heil Eurovisionkeppni.Justin Timberlake: hah, that's cute. Leyfið mér að sýna ykkur hvernig á að negla þetta.#12stig— Halldór Marteins (@halldorm) May 14, 2016 Hægt er að fylgjast með umræðunni á #12stig hér fyrir neðan: #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju af Evrópulandi. 14. maí 2016 20:15
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55