Við þurfum drifkraft, hvatningu og hlýju María Másdóttir skrifar 11. maí 2016 16:21 Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Ég var ein af þeim lánsömu konum fékk það einstaka tækifæri að taka þátt í Auður í krafti kvenna verkefninu og stofnaði fyrirtækið Blómahönnun eftir að hafa tekið þátt í Frumkvöðla Auði. Auður í krafti kvenna veitti mér þann innblástur og styrk sem til þurfti til að setja á stofn og reka eigin fyrirtæki. Það var ekki síst forsvarskona verkefnisins, Halla Tómasdóttir, sem hvatti mig áfram og styrkti í þeirri trú að láta drauminn rætast. Halla er nú í framboði til embættis forseta Íslands. Í mínum huga er hún fullkomin persóna til að gegna embætti forseta Íslands og vona ég innilega að Íslendir verði svo forsjálir og heppnir að Halla verði kosin forseti Íslands. Halla er jákvæð, einlæg, hreinskilin og með djúpan skilning á landi og þjóð jafnframt því að skynja umhverfi sitt bæði innanlands sem utan. Við Íslendingar, sem þjóð þurfum forseta sem hefur þessa kosti og hennar einlæga drifkraft sem hrífur og eflir okkur sem þjóð á jákvæðan máta. Halla mun styrkja og efla ímynd Íslands erlendis jafnframt því að standa með Íslendingum ef með þarf. Ég er fullviss að Halla mun kynna sér málefnin sem verða á vegi hennar sem forseti og leysa þau af einlægni, hreinskilni og mun á opinn og gegnsæjan hátt sameina okkur sem þjóð. Ég er af einlægni þakklát fyrir þá hvatningu sem Halla hefur veitt mér og fleirum, og ég er því afar þakklát fyrir að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Nái hún kjöri verða enn fleiri sem fá að njóta hennar hvatningar og jákvæðu nærveru, við þurfum á því að halda. Ég væri mjög stolt af því að fá Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Sjá meira
Fyrir um 15 árum síðan ákvað ég að taka stórt skref og láta draum um mitt eigið fyrirtæki verða að veruleika. Ég var ein af þeim lánsömu konum fékk það einstaka tækifæri að taka þátt í Auður í krafti kvenna verkefninu og stofnaði fyrirtækið Blómahönnun eftir að hafa tekið þátt í Frumkvöðla Auði. Auður í krafti kvenna veitti mér þann innblástur og styrk sem til þurfti til að setja á stofn og reka eigin fyrirtæki. Það var ekki síst forsvarskona verkefnisins, Halla Tómasdóttir, sem hvatti mig áfram og styrkti í þeirri trú að láta drauminn rætast. Halla er nú í framboði til embættis forseta Íslands. Í mínum huga er hún fullkomin persóna til að gegna embætti forseta Íslands og vona ég innilega að Íslendir verði svo forsjálir og heppnir að Halla verði kosin forseti Íslands. Halla er jákvæð, einlæg, hreinskilin og með djúpan skilning á landi og þjóð jafnframt því að skynja umhverfi sitt bæði innanlands sem utan. Við Íslendingar, sem þjóð þurfum forseta sem hefur þessa kosti og hennar einlæga drifkraft sem hrífur og eflir okkur sem þjóð á jákvæðan máta. Halla mun styrkja og efla ímynd Íslands erlendis jafnframt því að standa með Íslendingum ef með þarf. Ég er fullviss að Halla mun kynna sér málefnin sem verða á vegi hennar sem forseti og leysa þau af einlægni, hreinskilni og mun á opinn og gegnsæjan hátt sameina okkur sem þjóð. Ég er af einlægni þakklát fyrir þá hvatningu sem Halla hefur veitt mér og fleirum, og ég er því afar þakklát fyrir að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Nái hún kjöri verða enn fleiri sem fá að njóta hennar hvatningar og jákvæðu nærveru, við þurfum á því að halda. Ég væri mjög stolt af því að fá Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands.
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar