Buffon ætlar að spila til fertugs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 12:45 Gianluigi Buffon. Vísir/Getty Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli. Gianluigi Buffon er 38 ára gamall markmaður og Andrea Barzagli er 35 ára gamall miðvörður en þeir eru lykilmenn í hinni frábæru vörn liðsins. Juventus-liðið hefur aðeins fengið á sig 20 mörk í 37 leikjum eða tólf mörkum minna en næsta lið. Liðið hefur níu stiga forskot á liðið í öðru sæti þegar aðeins ein umferð er eftir. Það er talið nánast öruggt að þeir séu báðir að fara gera nýjan tveggja ára samning við Juventus eða til ársins 2018. Það myndi þýða að Buffon spili til fertugs. Gianluigi Buffon er fæddur 28. janúar 1978 og hélt því upp á 38 ára afmælið í vetur en hann er aðalmarkvörður hjá bæði besta félagsliði Ítala sem og ítalska landsliðinu. Hann er nú að klára sitt fimmtánda tímabil með félaginu og verður því búinn með sautján þegar nýi samningurinn rennur út. Buffon varð ítalskur meistari í sjöunda sinn á þessu tímabili en Juve hefur nú unnið titilinn fimm ár í röð. Gianluigi Buffon hefur aðeins fengið á sig 17 mörk í þeim 35 leikjum sem hann hefur spila og haldið hreinu í 21 leik í ítölsku deildinni á tímabilinu. Buffon hefur ekki sýnt nein veikleikamerki á leiktíðinni og hefur aðeins misst af tveimur leikjum Juventus í deild og Meistaradeild. Hann setti nýtt met í ítölsku deildinni í vetur þegar hann hélt markinu hreinu í 974 mínútur samfellt og bætti með því met Sebastiano Rossi. Nú er talið líklegast að Gianluigi Buffon endi ferill sinn með ítalska landsliðinu á HM í Rússlandi 2018. Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Juventus hefur boðað til blaðamannafundar í dag og ítalskir fjölmiðlar hafa komist að því að það sé félagið að fara að tilkynna um nýja samninga hjá þeim Gianluigi Buffon og Andrea Barzagli. Gianluigi Buffon er 38 ára gamall markmaður og Andrea Barzagli er 35 ára gamall miðvörður en þeir eru lykilmenn í hinni frábæru vörn liðsins. Juventus-liðið hefur aðeins fengið á sig 20 mörk í 37 leikjum eða tólf mörkum minna en næsta lið. Liðið hefur níu stiga forskot á liðið í öðru sæti þegar aðeins ein umferð er eftir. Það er talið nánast öruggt að þeir séu báðir að fara gera nýjan tveggja ára samning við Juventus eða til ársins 2018. Það myndi þýða að Buffon spili til fertugs. Gianluigi Buffon er fæddur 28. janúar 1978 og hélt því upp á 38 ára afmælið í vetur en hann er aðalmarkvörður hjá bæði besta félagsliði Ítala sem og ítalska landsliðinu. Hann er nú að klára sitt fimmtánda tímabil með félaginu og verður því búinn með sautján þegar nýi samningurinn rennur út. Buffon varð ítalskur meistari í sjöunda sinn á þessu tímabili en Juve hefur nú unnið titilinn fimm ár í röð. Gianluigi Buffon hefur aðeins fengið á sig 17 mörk í þeim 35 leikjum sem hann hefur spila og haldið hreinu í 21 leik í ítölsku deildinni á tímabilinu. Buffon hefur ekki sýnt nein veikleikamerki á leiktíðinni og hefur aðeins misst af tveimur leikjum Juventus í deild og Meistaradeild. Hann setti nýtt met í ítölsku deildinni í vetur þegar hann hélt markinu hreinu í 974 mínútur samfellt og bætti með því met Sebastiano Rossi. Nú er talið líklegast að Gianluigi Buffon endi ferill sinn með ítalska landsliðinu á HM í Rússlandi 2018.
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira