Lífið

Tístlendingar rómuðu frammistöðu Gretu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.

Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“

Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári.

Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.