Óðinshaninn mættur eftir ótrúlegt ferðalag Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2016 12:59 Óðinshaninn er mættur hingað til lands en enginn hefur enn komið auga á frænda hans, þórshanann. Mynd/Jóhann Óli Hilmarsson Vorið hefur verið hið sæmilegasta fyrir farfuglana að mati Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Þeir farfuglar sem koma síðastir hingað til lands eru vaðhanarnir, þórshani og óðinshani. Jóhann Óli segir óðinshanann fyrst hafa sést í kringum áttunda maí en venju samkvæmt ætti frændi hans þórshaninn að vera væntanlegur nú undir lok mánaðar. „Þórshaninn er reyndar svo sjaldgæfur að það er lítið vitað um hvenær hann kemur,“ segir Jóhann Óli. „En hann ætti að fara að detta inn, ef einhver er að fylgjast með honum. En þá er þetta allt komið, fyrstu kríurnar sáust í lok apríl og óðinshaninn er alveg á fullu. Þannig að vorið er komið, að því leytinu til allavega.“ Þess má geta að ferðalag óðinshananna hingað til lands er hreint út sagt ótrúlega langt en það uppgötvaðist ekki fyrr en í fyrra. „Þetta var stóra spurningin í íslenskri fuglafræði: Hvert fara óðinshanarnir á veturna?“ segir Jóhann Óli. „Henni var svarað í fyrra. Þeir fljúga meðfram austurströnd Norður-Ameríku og yfir Karíbahafið. Svo eru þeir út af ströndum Perú og Ekvador og suðaustur á Galapagos-eyjum. Þeir eru miklir ferðalangar.“ Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Vorið hefur verið hið sæmilegasta fyrir farfuglana að mati Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Þeir farfuglar sem koma síðastir hingað til lands eru vaðhanarnir, þórshani og óðinshani. Jóhann Óli segir óðinshanann fyrst hafa sést í kringum áttunda maí en venju samkvæmt ætti frændi hans þórshaninn að vera væntanlegur nú undir lok mánaðar. „Þórshaninn er reyndar svo sjaldgæfur að það er lítið vitað um hvenær hann kemur,“ segir Jóhann Óli. „En hann ætti að fara að detta inn, ef einhver er að fylgjast með honum. En þá er þetta allt komið, fyrstu kríurnar sáust í lok apríl og óðinshaninn er alveg á fullu. Þannig að vorið er komið, að því leytinu til allavega.“ Þess má geta að ferðalag óðinshananna hingað til lands er hreint út sagt ótrúlega langt en það uppgötvaðist ekki fyrr en í fyrra. „Þetta var stóra spurningin í íslenskri fuglafræði: Hvert fara óðinshanarnir á veturna?“ segir Jóhann Óli. „Henni var svarað í fyrra. Þeir fljúga meðfram austurströnd Norður-Ameríku og yfir Karíbahafið. Svo eru þeir út af ströndum Perú og Ekvador og suðaustur á Galapagos-eyjum. Þeir eru miklir ferðalangar.“
Fuglar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira