Battlað í borginni: „Skilyrði að útlendingar læri íslensku“ Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 22. maí 2016 16:53 Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira
Jade, Jeff, Luis, Beata og Carina eru útlensk nöfn en hljóma ekki ókunnuglega í íslenskum skólastofum í dag. Enda hefur innflytjendum hér fjölgað hratt síðastliðna tvo áratugi. Þessi fimm ungmenni, sem fylgst hefur verið með í þáttaröðinni Battlað í borginni, hafa öll aðlagast vel íslensku samfélagi, eða tilveru í íslensku samfélagi. Sum er fljúgandi mælsk á íslensku, önnur grípa oft til enskunnar. Eftir að hafa fylgst með íslenska streetdansheiminum, þar sem margir hafa ensku á hraðbergi, ákvað teymið á bak við Battlað í borginni að fara á stúfana og spyrja alls konar fólk; bílasala, íslenskufræðinga, kennara, menntskælinga, prjónakonur, bifvélavirkja og innflytjendur eftirfarandi spurningar: Hvað þýðir það eiginlega að aðlagast íslensku samfélagi? Fyrsta svar næstum allra var „að læra íslensku”, eins og má sjá í myndskeiðinu sem hér fylgir. Og sumum finnst að setja þurfi það skilyrði fyrir búsetu innflytjenda í landinu að þeir læri íslensku.Þriðji þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 23. maí, kl. 20:30, á Stöð 2. Jeff og Carina fá GoPro vél í einn dag, við kynnumst mömmu hans Luis, fylgjumst með þeim æfa sig fyrir danskeppnina og rýnum í spurninguna hvað það þýðir að aðlagast íslensku samfélagi. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira