Halla Tómasdóttir rotuð af rasistum í Alabama Stefán Árni Pálsson skrifar 31. maí 2016 11:15 Halla endaði á spítala ásamt Guðjóni Skúlasyni. vísir Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur stöðvarinnar að kynnast henni betur. Halla hefur verið að styrkja stöðu sína í kosningunum samkvæmt nýjustu skoðankönnunum og mælist nú með sex prósenta fylgi. Halla sagði frá ferlinum sínum í fjármálageiranum og mörgu fleiru. Ein saga vakti sérstaka athygli og var það sagan af því þegar hún hún lenti í ryskingum í Alabama í Bandaríkjunum vegna þess að hún stöð með þeldökkum vinum sínum. Halla var á sínum tíma framkvæmdastjóri fótboltaliðs í Alabama. „Bandaríkjamennirnir vissu þarna ekkert um fótbolta og þekktu bara amerískan fótbolta. Ég fór í það að bæta hæfileikana þarna í Alabama með því að sækja íslenska fótboltamenn og menn frá Norðurlöndunum og Bretlandi líka,“ segir Halla sem krækti í eiginmann sinn á þeim tíma. Á sama tíma spilaði körfuboltamaðurinn Guðjón Skúlason með háskólaliðinu og endaði Halla eitt sinn með honum á spítala. „Hann var þarna úti með körfuboltaliðinu og þeir voru margir svartir. Það voru miklir fordómar í suðurríkjunum á þessum tíma og þetta atvik gerðist seint um kvöld. Við vorum spurð hvað þetta hvíta fólk væri að gera þarna með þessum svörtu mönnum og við tókum einfaldlega upp hanskana að íslenskum sið og það næsta sem við vissum lágum við bæði rotuð og enduðum á spítala eftir að hafa verið lamin af einhverjum suðurríkjamönnum.“Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Höllu frá því í morgun. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur stöðvarinnar að kynnast henni betur. Halla hefur verið að styrkja stöðu sína í kosningunum samkvæmt nýjustu skoðankönnunum og mælist nú með sex prósenta fylgi. Halla sagði frá ferlinum sínum í fjármálageiranum og mörgu fleiru. Ein saga vakti sérstaka athygli og var það sagan af því þegar hún hún lenti í ryskingum í Alabama í Bandaríkjunum vegna þess að hún stöð með þeldökkum vinum sínum. Halla var á sínum tíma framkvæmdastjóri fótboltaliðs í Alabama. „Bandaríkjamennirnir vissu þarna ekkert um fótbolta og þekktu bara amerískan fótbolta. Ég fór í það að bæta hæfileikana þarna í Alabama með því að sækja íslenska fótboltamenn og menn frá Norðurlöndunum og Bretlandi líka,“ segir Halla sem krækti í eiginmann sinn á þeim tíma. Á sama tíma spilaði körfuboltamaðurinn Guðjón Skúlason með háskólaliðinu og endaði Halla eitt sinn með honum á spítala. „Hann var þarna úti með körfuboltaliðinu og þeir voru margir svartir. Það voru miklir fordómar í suðurríkjunum á þessum tíma og þetta atvik gerðist seint um kvöld. Við vorum spurð hvað þetta hvíta fólk væri að gera þarna með þessum svörtu mönnum og við tókum einfaldlega upp hanskana að íslenskum sið og það næsta sem við vissum lágum við bæði rotuð og enduðum á spítala eftir að hafa verið lamin af einhverjum suðurríkjamönnum.“Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Höllu frá því í morgun.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira