Talib virðist hafa skotið sjálfan sig í fótinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2016 22:00 Aqib Talib. vísir/getty Varnarmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, var í fréttunum í gær þar sem hann varð fyrir skoti á næturklúbbi. Sú saga er líklega ekki alveg sönn. Sjálfur sagði Talib við lögregluna að hann hefði verið of drukkinn til þess að muna eftir hinni meintu skotárás. Nú hefur það spurst út að Talib hafi sagt vinum sínum að hann hafi skotið sjálfan sig í fótinn en ekki þorað að viðurkenna það. Skotið fór úr lærinu á honum og út um kálfann. Það bendir til þess að hann hafi skotið sjálfan sig af slysni. Fyrrum NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress skaut sjálfan sig í fótinn í New York árið 2008. Hann var sendur í tveggja ára fangelsi fyrir það en byssulöggjöfin er ekki eins ströng í Texas þar sem Talib slasaðist. Hann gæti þó fengið refsingu fyrir að ljúga að lögreglunni. Þetta atvik varð þess valdandi að hann gat ekki farið með félögum sínum í Broncos í Hvíta húsið í gær og hitt Barack Obama. NFL Tengdar fréttir NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. 6. júní 2016 15:30 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Varnarmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, var í fréttunum í gær þar sem hann varð fyrir skoti á næturklúbbi. Sú saga er líklega ekki alveg sönn. Sjálfur sagði Talib við lögregluna að hann hefði verið of drukkinn til þess að muna eftir hinni meintu skotárás. Nú hefur það spurst út að Talib hafi sagt vinum sínum að hann hafi skotið sjálfan sig í fótinn en ekki þorað að viðurkenna það. Skotið fór úr lærinu á honum og út um kálfann. Það bendir til þess að hann hafi skotið sjálfan sig af slysni. Fyrrum NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress skaut sjálfan sig í fótinn í New York árið 2008. Hann var sendur í tveggja ára fangelsi fyrir það en byssulöggjöfin er ekki eins ströng í Texas þar sem Talib slasaðist. Hann gæti þó fengið refsingu fyrir að ljúga að lögreglunni. Þetta atvik varð þess valdandi að hann gat ekki farið með félögum sínum í Broncos í Hvíta húsið í gær og hitt Barack Obama.
NFL Tengdar fréttir NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. 6. júní 2016 15:30 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. 6. júní 2016 15:30