Mánudagskvöldið þegar Íslandsmetin skulfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 08:43 Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Frjálsíþróttsamband Íslands Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu. Frjálsíþróttasamband Íslands kemst svo að orði á fésbókarsíðu sinni að Íslandsmetin hafi hreinlega skolfið í gærkvöldi. Íþróttafólkið okkar sem ógnaði Íslandsmetunum í gær var spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson, spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir og hlaupdrottningin Aníta Hinriksdóttir. Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir voru báðar nálægt sínum eigin Íslandsmetum en Kolbeinn Höður var ótrúlega nálægt Íslandsmeti Jóns Arnars Magnússonar. Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sigur í 800 metra hlaupi á sterku móti í Prag í Tékklandi með því að koma í mark á 2:00,54 mínútum en hún var aðeins 5/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 61,37 metra á sama móti í Prag í Tékklandi sem dugði henni í þriðja sæti og var aðeins 1,40 metrum frá Íslandsmeti hennar. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom í mark á 21,19 sekúndum í 200 metra hlaupi á móti í Skara í Svíþjóð enn það er aðeins 2/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti Jóns Arnars Magnússonar frá 1996. Kolbeinn Höður setti engu að síður piltamet í flokki 20 til 22 ára og hann fór upp um tvö sæti á listanum yfir besta tíma Íslendings í 200 metra hlaupi. Kolbeinn Höður komst upp fyrir þá Vilmundur Vilhjálmsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson með þessu frábæra hlaupi sínu í gær. Tveir aðrir strákar minntu líka á sig í gær og eru báðir komnir í hóp þeirra bestu í sínum greinum. Ari Bragi Kárason náði sínum besta árangri í 200 metra hlaupi á á sama móti og Kolbeinn Höður þegar hann kom í mark á tímanum 21,43 sekúndur. Ari Bragi hoppar með því úr 14. sæti og upp í sæti númer sex á afrekalista Íslendingar. Stefán Velemir kastaði kúlunni 18,41 metra á Coca Cola móti FH innanhús og bætti eigið piltamet í flokki 20 til 22 ára um 80 sentímetra. Stefán er í 5. sæti Íslendinga innanhúss í kúluvarpi. Það er ljóst á þessu að frjálsíþróttasumarið byrjar vel og því verður skemmtilegt að sjá hvort þetta frábæra íþróttafólk geti fylgt þessu eftir og náð enn betri árangri í sumar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu. Frjálsíþróttasamband Íslands kemst svo að orði á fésbókarsíðu sinni að Íslandsmetin hafi hreinlega skolfið í gærkvöldi. Íþróttafólkið okkar sem ógnaði Íslandsmetunum í gær var spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson, spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir og hlaupdrottningin Aníta Hinriksdóttir. Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir voru báðar nálægt sínum eigin Íslandsmetum en Kolbeinn Höður var ótrúlega nálægt Íslandsmeti Jóns Arnars Magnússonar. Aníta Hinriksdóttir tryggði sér sigur í 800 metra hlaupi á sterku móti í Prag í Tékklandi með því að koma í mark á 2:00,54 mínútum en hún var aðeins 5/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 61,37 metra á sama móti í Prag í Tékklandi sem dugði henni í þriðja sæti og var aðeins 1,40 metrum frá Íslandsmeti hennar. Kolbeinn Höður Gunnarsson kom í mark á 21,19 sekúndum í 200 metra hlaupi á móti í Skara í Svíþjóð enn það er aðeins 2/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti Jóns Arnars Magnússonar frá 1996. Kolbeinn Höður setti engu að síður piltamet í flokki 20 til 22 ára og hann fór upp um tvö sæti á listanum yfir besta tíma Íslendings í 200 metra hlaupi. Kolbeinn Höður komst upp fyrir þá Vilmundur Vilhjálmsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson með þessu frábæra hlaupi sínu í gær. Tveir aðrir strákar minntu líka á sig í gær og eru báðir komnir í hóp þeirra bestu í sínum greinum. Ari Bragi Kárason náði sínum besta árangri í 200 metra hlaupi á á sama móti og Kolbeinn Höður þegar hann kom í mark á tímanum 21,43 sekúndur. Ari Bragi hoppar með því úr 14. sæti og upp í sæti númer sex á afrekalista Íslendingar. Stefán Velemir kastaði kúlunni 18,41 metra á Coca Cola móti FH innanhús og bætti eigið piltamet í flokki 20 til 22 ára um 80 sentímetra. Stefán er í 5. sæti Íslendinga innanhúss í kúluvarpi. Það er ljóst á þessu að frjálsíþróttasumarið byrjar vel og því verður skemmtilegt að sjá hvort þetta frábæra íþróttafólk geti fylgt þessu eftir og náð enn betri árangri í sumar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira