Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 23:40 Herinn hefur sótt að Fallujah síðustu fjórar vikur. Vísir/AFP Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Fleiri fréttir Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Sjá meira
Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45
Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54
ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24
Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56
Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25