Innblásturinn kemur úr öllum áttum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. júní 2016 15:30 Callum Innes hefur verið talinn til mikilvægustu abstraktmálara sinnar kynslóðar og honum hafa hlotnast hin virtu verðlaun NatWest. Vísir/Anton Brink Ný olíuverk skoska myndlistarmannsins Callum Innes prýða nú veggi i8 í Tryggvagötu 16. Þau eru máluð bæði á striga og pappír. Það geta verið hin hversdagslegustu atriði sem verða kveikjan að verkum Innes, eftir því sem hann segir sjálfur. „Innblásturinn kemur úr öllum áttum, jafnvel úr fyrirsögnum blaðanna einhvern morguninn eða lesefninu fyrir svefninn.“Sumt er flókið þótt það sýnist einfalt.Innes er fæddur í Edinborg árið 1962. Hann lærði teikningu og málun í Gray’s School of Art, en lauk meistaragráðu í myndlistinni í Edinburgh College of Art. Hann hefur verið talinn meðal mikilvægustu abstraktmálara sinnar kynslóðar og verk hans hafa verið sýnd á einka- og samsýningum víða um heim. Í október á þessu ári verður stór sýning verka hans opnuð í De Pont Museum í Tilburg í Hollandi. Sýning Callum Innes verður í i8 fram til 9. september.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. júní 2016. Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Ný olíuverk skoska myndlistarmannsins Callum Innes prýða nú veggi i8 í Tryggvagötu 16. Þau eru máluð bæði á striga og pappír. Það geta verið hin hversdagslegustu atriði sem verða kveikjan að verkum Innes, eftir því sem hann segir sjálfur. „Innblásturinn kemur úr öllum áttum, jafnvel úr fyrirsögnum blaðanna einhvern morguninn eða lesefninu fyrir svefninn.“Sumt er flókið þótt það sýnist einfalt.Innes er fæddur í Edinborg árið 1962. Hann lærði teikningu og málun í Gray’s School of Art, en lauk meistaragráðu í myndlistinni í Edinburgh College of Art. Hann hefur verið talinn meðal mikilvægustu abstraktmálara sinnar kynslóðar og verk hans hafa verið sýnd á einka- og samsýningum víða um heim. Í október á þessu ári verður stór sýning verka hans opnuð í De Pont Museum í Tilburg í Hollandi. Sýning Callum Innes verður í i8 fram til 9. september.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. júní 2016.
Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira