Gert ráð fyrir átta þúsund Íslendingum á Stade de France sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2016 19:48 Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Búist er við að allt að átta þúsund Íslendingar muni leggja leið sína á Stade De France, þjóðarleikvang Frakka, þar sem íslenska knattspyrnulandsliðið mun etja kappi við innfædda næstkomandi sunnudag. Völlurinn tekur um áttatíu þúsund manns, sem þýðir að Íslendingar verða aðeins tíu prósent áhorfenda í stúkunni. Til samanburðar má nefna að Íslendingar voru um átta prósent áhorfenda á leik Íslands og Frakklands í Nice í gær, en þrátt fyrir það var ekki að heyra að þeir væru í miklum minnihluta enda létu þeir vel í sér heyra. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir miðasöluna, sem hófst í hádeginu, hafa gengið betur en búist var við. „Fyrst í morgun vissum við ekki betur en að það yrði bara þessi opna miðasala á heimasíðu UEFA. Síðan fékk ég símhringingu um það að í rauninni, að þegar miðasala fór í gang í desember eða janúar, þá áttum við kost á sex þúsund miðum í átta liða úrslit, sem fáir nýttu sér í þessum conditional miðum. En ég fékk símhringingu um það að þessi möguleiki yrði opnaður fyrir okkur,“ sagði Klara í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Íslendingar virðast hafa gripið tækifærið. Við vitum ekki betur en að þetta hafi verið tæplega sex þúsund miðar og að þeir séu jafnvel búnir. Það eru síðustu fréttir sem við höfum. Þannig að við bindum vonir við að þarna verði hugsanlega átta þúsund manns,“ bætti hún við.Viðtalið við Klöru má sjá í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira