Hefja útgáfu afrísks vegabréfs handa öllum íbúum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 20:13 Fyrstu vegabréfin verða gefin út til þjóðarleiðtoga ríkjanna á fundinum í Kigali. vísir/epa Afríkusambandið stefnir að útgáfu rafræns vegabréfs fyrir íbúa ríkjanna sem mynda sambandið. Vegabréfinu verður ýtt úr vör á fundi aðildarríkjanna í Kigali, höfuðborg Rúanda, í komandi viku. Afríkusambandinu var komið á fót árið 2002 en öll 54 ríki Afríku, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar, eru aðilar að því. Verkefnið er liður í Agenda 2063, fimmtíu ára stefnu sambandins. Litið er á það sem algeran hornstein í því markmiði sambandsins að Afríka sé ein heild. Fyrstu vegabréfin verða gefin út til þjóðarleiðtoga ríkjanna á fundinum í Kigali. Stefnt er að því að hver einasti íbúi álfunnar eigi sitt vegabréf að tveimur árum liðnum. Í framtíðinni er stefnt að innri markaði Afríkuríkja. Mikil vinna er þó framundan við að útfæra hvernig hann skuli virka auk þess að óttast er að valdabarátta geti haft letjandi áhrif við að koma honum á fót. Að mati Alþjóðlega endurreisnar- og þróunarbankans munu flestar þjóðir Afríku ná „milliinnkomu“, að hver einstaklingur þéni yfir 1.000 dollara á ári, árið 2025. Verg „álfuframleiðsa“ er sem stendur 2,4 billjón dollarar en áætlað er að hún muni tólffaldast á næstu þremur áratugum. Rúanda Tengdar fréttir Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík. 26. maí 2014 08:10 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Sjá meira
Afríkusambandið stefnir að útgáfu rafræns vegabréfs fyrir íbúa ríkjanna sem mynda sambandið. Vegabréfinu verður ýtt úr vör á fundi aðildarríkjanna í Kigali, höfuðborg Rúanda, í komandi viku. Afríkusambandinu var komið á fót árið 2002 en öll 54 ríki Afríku, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar, eru aðilar að því. Verkefnið er liður í Agenda 2063, fimmtíu ára stefnu sambandins. Litið er á það sem algeran hornstein í því markmiði sambandsins að Afríka sé ein heild. Fyrstu vegabréfin verða gefin út til þjóðarleiðtoga ríkjanna á fundinum í Kigali. Stefnt er að því að hver einasti íbúi álfunnar eigi sitt vegabréf að tveimur árum liðnum. Í framtíðinni er stefnt að innri markaði Afríkuríkja. Mikil vinna er þó framundan við að útfæra hvernig hann skuli virka auk þess að óttast er að valdabarátta geti haft letjandi áhrif við að koma honum á fót. Að mati Alþjóðlega endurreisnar- og þróunarbankans munu flestar þjóðir Afríku ná „milliinnkomu“, að hver einstaklingur þéni yfir 1.000 dollara á ári, árið 2025. Verg „álfuframleiðsa“ er sem stendur 2,4 billjón dollarar en áætlað er að hún muni tólffaldast á næstu þremur áratugum.
Rúanda Tengdar fréttir Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík. 26. maí 2014 08:10 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Sjá meira
Afríkusambandið styrkir íslenskt jarðhitaverkefni Íslenska fyrirtækið Reykjavik Geothermal og Afríkusambandið undirrita í dag samning um styrk til jarðhitaborana í Eþíópíu á alþjóðlegum fundi styrktaraðila jarðhitaþróunar í Austur Afríku sem haldinn verður í Reykjavík. 26. maí 2014 08:10
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“