Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 21:25 Guðrún Brá hefur spilað best af íslensku keppendunum á EM. vísir/anton Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn sem fram fór síðastliðna tvo daga en íslenska liðið náði að bæta árangur sinn mikið á öðrum keppnisdeginum.Sjá einnig: Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Ísland mætir hinu gríðarlega sterka franska liði en Frakkar hafa unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram. Átta efstu þjóðirnar leika í A-riðli og eiga möguleika á að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Athygli vekur að Frakkland, sem hefur unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram, endaði í 10. sæti og getur því ekki varið titilinn. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, England, Sviss og Finnland. Liðin sem mætast í fyrstu umferð eru: Spánn (1) - Finnland (8), Noregur (2) - Sviss (7), Svíþjóð (3) - England (6). Þýskaland (4) - Danmörk (5.) Lið sem leika um sæti 9.-16. eru: Írland, Frakkland, Ítalía, Skotland, Holland, Belgía, Ísland, Slóvenía. Í fyrstu umferð mætast: Írland (9.) - Slóvenía (16.), Frakkland (10.) - Ísland (15.). Ítalía (11.) - Belgía (14.), Skotland (12.) - Holland (13.). Liðin sem leika um sæti 17.-20. eru: Tékkland, Austurríki, Wales og Pólland. Í fyrstu umferð mætast: Tékkland (17.) - Pólland (20.), Austurríki (18.) - Wales (19.) Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Ísland endaði í 15. sæti eftir höggleikinn sem fram fór síðastliðna tvo daga en íslenska liðið náði að bæta árangur sinn mikið á öðrum keppnisdeginum.Sjá einnig: Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Ísland mætir hinu gríðarlega sterka franska liði en Frakkar hafa unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram. Átta efstu þjóðirnar leika í A-riðli og eiga möguleika á að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn. Athygli vekur að Frakkland, sem hefur unnið þetta mót í síðustu tvö skipti sem það hefur farið fram, endaði í 10. sæti og getur því ekki varið titilinn. Liðin sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn eru: Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, England, Sviss og Finnland. Liðin sem mætast í fyrstu umferð eru: Spánn (1) - Finnland (8), Noregur (2) - Sviss (7), Svíþjóð (3) - England (6). Þýskaland (4) - Danmörk (5.) Lið sem leika um sæti 9.-16. eru: Írland, Frakkland, Ítalía, Skotland, Holland, Belgía, Ísland, Slóvenía. Í fyrstu umferð mætast: Írland (9.) - Slóvenía (16.), Frakkland (10.) - Ísland (15.). Ítalía (11.) - Belgía (14.), Skotland (12.) - Holland (13.). Liðin sem leika um sæti 17.-20. eru: Tékkland, Austurríki, Wales og Pólland. Í fyrstu umferð mætast: Tékkland (17.) - Pólland (20.), Austurríki (18.) - Wales (19.)
Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00