Sjáðu hvernig leikararnir úr Titanic líta út í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 13:30 Það vita allir hvernig Leonardo Dicaprio lítur út í dag en hvað með hina? Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Margir góðir leikarar tóku þátt í verkefninu og fór ferill þeirra fyrir alvöru af stað eftir að myndin kom út. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic og breyttist líf þeirra beggja um leið. Aðrir leikarar náðu einnig langt eftir að hafa tekið þátt. Hér að neðan má sjá hvernig leikararnir litu út í myndinni og hvernig þeir líta út í dag.Leonardo DiCaprio var 23 ára þegar hann lék Jack Dawson á sínum tíma.Kate Winslet lék Rose Dewitt Bukater og hefur hún breyst töluvert á þessum 19 árum.Bill Paxton hefur breyst mjög mikið á þessum tíma.Billy Zane lék hrokafullan kærasta Rose. Hann hefur lítið breyst.Kathy Bates fór með hlutverk Molly Brown.Danny Nucci lék besta vin Jack.Jonathan Hyde lék farþega í skipinu sem margir muna eftir sem ríkum viðskiptamanni sem fór í björgunarbátana á undan börnunum og konunum.Victor Garber lék Thomas Andrews en hann var hönnuður skipsins. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Titanic er einhver allra vinsælasta mynd allra tíma. Hún vann 11 Óskarsverðlaun árið 1998 en hún kom út árið 1997. Hún halaði inn 1,84 milljarða Bandaríkjadollara og er einnig einhver tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Margir góðir leikarar tóku þátt í verkefninu og fór ferill þeirra fyrir alvöru af stað eftir að myndin kom út. Titanic var leikstýrð af James Cameron og var hún tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Þau Kate Winslet og Leonardo Dicaprio fóru með aðalhlutverkin í Titanic og breyttist líf þeirra beggja um leið. Aðrir leikarar náðu einnig langt eftir að hafa tekið þátt. Hér að neðan má sjá hvernig leikararnir litu út í myndinni og hvernig þeir líta út í dag.Leonardo DiCaprio var 23 ára þegar hann lék Jack Dawson á sínum tíma.Kate Winslet lék Rose Dewitt Bukater og hefur hún breyst töluvert á þessum 19 árum.Bill Paxton hefur breyst mjög mikið á þessum tíma.Billy Zane lék hrokafullan kærasta Rose. Hann hefur lítið breyst.Kathy Bates fór með hlutverk Molly Brown.Danny Nucci lék besta vin Jack.Jonathan Hyde lék farþega í skipinu sem margir muna eftir sem ríkum viðskiptamanni sem fór í björgunarbátana á undan börnunum og konunum.Victor Garber lék Thomas Andrews en hann var hönnuður skipsins.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira