Nú hefur verið gefin út glæný stikla úr þessari annarri þáttaröð og leikur lag Bjarkar Guðmundsdóttir, It's Oh So Quiet, stór hlutverk í stiklunni. Það var meðmiðillinn Austurfréttir sem greindi fyrst frá.
Þáttaröðin fer í loftið í janúar á næsta ári en Dennis Quaid og Michelle Fairley fara með aðalhlutverk í þáttunum ásamt Sofie Gråbøl, Richard Dormer og Birni Hlyni Haraldssyni.
Hér að neðan má sjá stikluna.