Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 20:30 Larry Bird, Magic og Kevin Durant. Samsettar myndir frá Getty NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. Larry Bird sagði að hann hefði aldrei getað hugsað sér það að ganga til liðs við helstu keppninauta sína. ESPN segir frá. Larry Bird lék allan sinn NBA-feril með Boston Celtics og vann þrjá titla með félaginu. Mikið hefur verið talað og skrifað um það að einvígi hans og Boston-liðsins við Magic Johnson og félaga í Los Angeles Lakers hafi lagt grunninn að velgengni NBA-deildarinnar. Larry Bird var þrisvar valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og Magic Johnson fékk þau verðlaun einnig þrisvar sinnum. Þeir voru valdir bestir á árunum 1984 til 1990 en sá eini annar sem var valinn bestur á þessum árum var Michael Jordan tímabilið 1987-88. Magic Johnson varð alls fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers liðinu þar af tvisvar sinnum eftir að Bird vann sinn síðasta titil 1986. „Ég veit að á sínum tíma þá hefði mér aldrei dottið það í hug að fara til Lakers til að spila með Magic Johnson. Ég hefði frekar viljað vinna hann," sagði Larry Bird og bætti við: „Ég hefði aldrei getað hugsað mér að fara til annars liðs með frábærum leikmönnum því ég var að spila með frábærum leikmönnum og var á góðum stað," sagði Bird. Bird varð NBA-meistari strax á öðru tímabili og því kannski erfitt að bera sig saman við Kevin Durant sem hefur nú spilað í níu tímabil án þess að vinna NBA-titilinn. Bird vann NBA-meistari í þriðja sinn á sínu sjöunda tímabili. NBA Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. Larry Bird sagði að hann hefði aldrei getað hugsað sér það að ganga til liðs við helstu keppninauta sína. ESPN segir frá. Larry Bird lék allan sinn NBA-feril með Boston Celtics og vann þrjá titla með félaginu. Mikið hefur verið talað og skrifað um það að einvígi hans og Boston-liðsins við Magic Johnson og félaga í Los Angeles Lakers hafi lagt grunninn að velgengni NBA-deildarinnar. Larry Bird var þrisvar valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og Magic Johnson fékk þau verðlaun einnig þrisvar sinnum. Þeir voru valdir bestir á árunum 1984 til 1990 en sá eini annar sem var valinn bestur á þessum árum var Michael Jordan tímabilið 1987-88. Magic Johnson varð alls fimm sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers liðinu þar af tvisvar sinnum eftir að Bird vann sinn síðasta titil 1986. „Ég veit að á sínum tíma þá hefði mér aldrei dottið það í hug að fara til Lakers til að spila með Magic Johnson. Ég hefði frekar viljað vinna hann," sagði Larry Bird og bætti við: „Ég hefði aldrei getað hugsað mér að fara til annars liðs með frábærum leikmönnum því ég var að spila með frábærum leikmönnum og var á góðum stað," sagði Bird. Bird varð NBA-meistari strax á öðru tímabili og því kannski erfitt að bera sig saman við Kevin Durant sem hefur nú spilað í níu tímabil án þess að vinna NBA-titilinn. Bird vann NBA-meistari í þriðja sinn á sínu sjöunda tímabili.
NBA Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira