Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. júlí 2016 10:50 Myndin er samsett. Mynd/Vísir Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016 Húðflúr Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Verslunarmannahelgin er að skella á og margt um að vera eins og ævinlega. Það eru ekki allir sem ætla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eða í útilegu, en allir virðast vera með einhverskonar dagskrá. Vísir tók stöðuna á Twitter-notendum.101 boys eru mættir í dalinn: Hip hop hornið í Herjólfi. pic.twitter.com/8Mw7v7K0Qq— Logi Pedro (@logifknpedro) July 28, 2016 Hér er bent á ný og spennandi tækifæri fyrir þjóðhátíðargesti: Þreyttur á því að gera alltaf sömu mistökin á þjóðhátíð? Hér eru glæný mistök sem þú getur gert í ár. pic.twitter.com/iTCOx9hbHp— Kári Þrastarson (@karithrastarson) July 28, 2016 Veðurspá á mannamáli: Var að fá glænýja spá frá veðurstofu Íslands fyrir verslunarmannahelgina. Sýnist Innipúkinn bara vera málið... pic.twitter.com/lbR8sM2j5j— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 28, 2016 Borgarstjóri er kannski ekki alveg hlutlaus: Veðurstofan hefur talað. Reykjavík er málið. Líf og fjör um alla borg. Sól á daginn. Innipúkinn á kvöldin. Sjáumst!— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) July 29, 2016 Rapparinn Kött Grá Pjé rekst þá kannski á borgarstjórann á Innipúkanum: Ég hef það sterklega á tilfinningunni að nú sé helgin þegar við Dagur B. verðum loksins vinir. #FriendshipDay— KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 29, 2016 Auddi ætlar ekki bara að vera á Þjóðhátíð, hann ætlar að vera í beinni: 1 þáttur eftir sumarfrí í dag 16:00 frá þjóðhátíð! #FM95blö— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 29, 2016 Þessar reglur eiga svosem alltaf við, en sérstaklega gott að hafa í huga um verslunarmannahelgi: Núna er að koma helgi og þá er gott að minna fólk á að taka selfie og gera dab. Og ekki gleyma að veipa.— Frikki Friday (@Traustisig) July 29, 2016 Greinilega ekki allir sem komast til eyja í ár... Ég gæti selt búslóðina mína en samt ekki átt efni á því að fara á Þjóðhátíð— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 29, 2016 ...kannski skiljanlega: Vinur minn sem fékk hugmynd að fara á þjóðhátíð yfir eina nótt spyr gæja sem auglýsti 2 svefnplássa íbúð um verð á nótt. Svar: "2-300 þús" !— Andres Jonsson (@andresjons) July 29, 2016 Svo eru þeir sem kunna að slaka á: Verslunarmannahelgin. Þegar þú kaupir súkkulaði sem er 33% stærra en venjulega — og endar með bullandi samviskubit þegar það er búið.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 28, 2016 Er svo spennt fyrir því að gera nákvæmlega ekkert um verslunarmannahelgina.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) July 29, 2016
Húðflúr Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira