Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour