Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Jóhann K. Jóhannsson skrifar 31. júlí 2016 19:30 Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. Rúmlega 200 óþolinmóðir Harry Potter-aðdáendur biðu spenntir í röð utan við verslunina Nexus í Nótatúni sem opnaði sérstaklega í gærkvöldi til þess að svala forvitni þeirra um afdrif galdrastráksins. Nýtt leikrit um Harry Potter, Harry Potter og bannfærða barnið, var frumsýnt í Lundúnum við frábærar undirtektir í gærkvöldi en leikritið markar endalok á ferli Potters að sögn J.K. Rowling höfundar bókanna um galdrastrákinn. Að lokinni leiksýningunni hófst sala á bók sem skrifuð var eftir leikritinu á miðnætti og biðu aðdáendur Harry Potter klukkustundum saman fyrir utan bókaverslanir víða um heim. Hér á Íslandi biðu æstir aðdáendur eftir útgáfu bókarinnar og í gærkvöldi mæti fjöldi fólks í verslunina Nexus í Nótatúni sem opnaði sérstaklega til þess að aðdáendur gætu komist að örlögum Harry Potter. „Ég hugsa að það hafi verið svona á milli 150-200 sem mættu hingað klukkan 11. En það voru svona um 150 sem komu og sóttu bókina sína. Fólk finnur sig í karekterunum, þótt hann sé töframaður og allt það þá er hann svo mannlegur,“ segir Dagbjört Kjartansdóttir, yfirmaður bókadeildar Nexus. Bókin er áttunda um galdrastrákinn og von er á því að bókin komi út í íslenskri þýðingu í haust. „Við þurfum að vinna hratt en við stefnum að því að hún komi út núna í október. Ég er aðeins byrjaður að lesa og þetta er býsna spennandi og ég sé að leikritið er að fá frábæra dóma eins og í New York Times og Guardian og örðum miðlum þannig að þetta er afar spennandi,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti og Veröld.Það hefur komið fram að þetta sé síðasta bókin, hvað tekur við? „Ég veit það ekki. Ég er svo oft búinn að heyra að það sé síðasta bókin af einhverju en svo gerist eitthvað en það kemur bara í ljós. Miðað við viðtökurnar í gærkvöldi hér á landi og reyndar út um allan heim þá sýnist mér að þessi fari á svipað flug og fyrri bækur. Við höfum verið að prenta tíu þúsund eintök af hverri bók,“ segir Pétur Már.Miðað við vinsældir bókanna, er þetta ekki það sem kemst næst því að prenta peninga? „Ég veit það ekki, þetta eru auðvitað stórar og miklar bækur, dýrar í þýðingu og allt það,“ segir Pétur Már Menning Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira
Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. Rúmlega 200 óþolinmóðir Harry Potter-aðdáendur biðu spenntir í röð utan við verslunina Nexus í Nótatúni sem opnaði sérstaklega í gærkvöldi til þess að svala forvitni þeirra um afdrif galdrastráksins. Nýtt leikrit um Harry Potter, Harry Potter og bannfærða barnið, var frumsýnt í Lundúnum við frábærar undirtektir í gærkvöldi en leikritið markar endalok á ferli Potters að sögn J.K. Rowling höfundar bókanna um galdrastrákinn. Að lokinni leiksýningunni hófst sala á bók sem skrifuð var eftir leikritinu á miðnætti og biðu aðdáendur Harry Potter klukkustundum saman fyrir utan bókaverslanir víða um heim. Hér á Íslandi biðu æstir aðdáendur eftir útgáfu bókarinnar og í gærkvöldi mæti fjöldi fólks í verslunina Nexus í Nótatúni sem opnaði sérstaklega til þess að aðdáendur gætu komist að örlögum Harry Potter. „Ég hugsa að það hafi verið svona á milli 150-200 sem mættu hingað klukkan 11. En það voru svona um 150 sem komu og sóttu bókina sína. Fólk finnur sig í karekterunum, þótt hann sé töframaður og allt það þá er hann svo mannlegur,“ segir Dagbjört Kjartansdóttir, yfirmaður bókadeildar Nexus. Bókin er áttunda um galdrastrákinn og von er á því að bókin komi út í íslenskri þýðingu í haust. „Við þurfum að vinna hratt en við stefnum að því að hún komi út núna í október. Ég er aðeins byrjaður að lesa og þetta er býsna spennandi og ég sé að leikritið er að fá frábæra dóma eins og í New York Times og Guardian og örðum miðlum þannig að þetta er afar spennandi,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti og Veröld.Það hefur komið fram að þetta sé síðasta bókin, hvað tekur við? „Ég veit það ekki. Ég er svo oft búinn að heyra að það sé síðasta bókin af einhverju en svo gerist eitthvað en það kemur bara í ljós. Miðað við viðtökurnar í gærkvöldi hér á landi og reyndar út um allan heim þá sýnist mér að þessi fari á svipað flug og fyrri bækur. Við höfum verið að prenta tíu þúsund eintök af hverri bók,“ segir Pétur Már.Miðað við vinsældir bókanna, er þetta ekki það sem kemst næst því að prenta peninga? „Ég veit það ekki, þetta eru auðvitað stórar og miklar bækur, dýrar í þýðingu og allt það,“ segir Pétur Már
Menning Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira