Þórir eftir tapið: Mótlætið gerir okkur bara sterkari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 03:47 Vísir/Samsett mynd Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Rússarnir tryggðu sér sigurinn á vítalínunni en norska liðinu mistókst síðan að tryggja sér aftur framlengingu eins og þær höfðu áður gert í lok venjulegs leiktíma. „Rússarnir voru of góðar fyrir okkur. Þeir settu mikla pressu á okkur og við náðum ekki að bregðast nægilega vel við því. Við þurftum að spila okkar allra besta leik til að vinna en því miður náðum við því ekki," sagði Þórir Hergeirsson við Dagbladet eftir leikinn.Sjá einnig:Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó „Nú verðum við að rífa okkur upp fyrir leikinn um bronsið. Við megum vera vonsvikin í kvöld en á morgun verðum við að byrja að undirbúa okkur fyrir þann leik. Mótlæti gerir okkur bara sterkari," sagði Þórir. „Ég er mjög vonsvikinn en við þurfum samt sem áður að vera auðmjúk og viðurkenna að Rússland var einu marki betri en við í kvöld," sagði Þórir.Sjá einnig:Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Camilla Herrem fékk algjört dauðafæri til að tryggja norska liðinu aðra framlengingu en vippaði boltanum framhjá. „Svona er bara leikurinn. Camilla er lykilleikmaður hjá okkur og hefur gert margt gott fyrir þetta lið. Hún kemur sterk til baka," sagði Þórir. Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Þórir Hergeirsson tapaði sínum fyrsta undanúrslitaleik í sjö ár þegar norska kvennalandsliðið tapaði í nótt í framlengdum leik á móti Rússlandi í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Rússarnir tryggðu sér sigurinn á vítalínunni en norska liðinu mistókst síðan að tryggja sér aftur framlengingu eins og þær höfðu áður gert í lok venjulegs leiktíma. „Rússarnir voru of góðar fyrir okkur. Þeir settu mikla pressu á okkur og við náðum ekki að bregðast nægilega vel við því. Við þurftum að spila okkar allra besta leik til að vinna en því miður náðum við því ekki," sagði Þórir Hergeirsson við Dagbladet eftir leikinn.Sjá einnig:Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó „Nú verðum við að rífa okkur upp fyrir leikinn um bronsið. Við megum vera vonsvikin í kvöld en á morgun verðum við að byrja að undirbúa okkur fyrir þann leik. Mótlæti gerir okkur bara sterkari," sagði Þórir. „Ég er mjög vonsvikinn en við þurfum samt sem áður að vera auðmjúk og viðurkenna að Rússland var einu marki betri en við í kvöld," sagði Þórir.Sjá einnig:Stelpurnar hans Þóris grétu eftir leikinn í nótt | Myndir Camilla Herrem fékk algjört dauðafæri til að tryggja norska liðinu aðra framlengingu en vippaði boltanum framhjá. „Svona er bara leikurinn. Camilla er lykilleikmaður hjá okkur og hefur gert margt gott fyrir þetta lið. Hún kemur sterk til baka," sagði Þórir.
Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira