Tveir íslenskir þjálfarar í undanúrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 21:45 Strákarnir hans Guðmundar voru frábærir í seinni hálfleik gegn Slóvenum. vísir/anton Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. Helmingur þjálfaranna í undanúrslitunum karlamegin eru því Íslendingar en fyrr í dag komust lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í undanúrslit eftir stórsigur á Katar, 34-22. Svo gæti farið að Guðmundur og Dagur mættust í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þjóðverjar mæta Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum en Danir leika við sigurvegarann úr leik Króatíu og Póllands sem hefst klukkan 23:30. Fyrri hálfleikur í leiknum í dag var jafn en Danir leiddu með þremur mörkum að honum loknum, 16-13. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign danska liðsins sem hreinlega keyrði yfir það slóvenska. Danir náðu mest níu marka forskoti en unnu að lokum sjö marka sigur, 37-30. Lasse Svan Hansen og Mikkel Hansen skoruðu átta mörk hvor fyrir Dani og Morten Olsen bætti sex mörkum við. Sóknarleikur Dana var var mjög góður en þrátt fyrir sjö marka sigur vörðu dönsku markverðirnir aðeins sjö skot í leiknum. Marko Bezjak og Blaz Janc skoruðu báðir sex mörk fyrir Slóvena sem eru úr leik. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur kemur liði í undanúrslit á Ólympíuleikum en hann fór sem kunnugt er með íslenska liðið á úrslit á ÓL í Peking fyrir átta árum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson er komin með danska handboltalandsliðið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó eftir öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Slóveníu í kvöld. Helmingur þjálfaranna í undanúrslitunum karlamegin eru því Íslendingar en fyrr í dag komust lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í undanúrslit eftir stórsigur á Katar, 34-22. Svo gæti farið að Guðmundur og Dagur mættust í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þjóðverjar mæta Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum en Danir leika við sigurvegarann úr leik Króatíu og Póllands sem hefst klukkan 23:30. Fyrri hálfleikur í leiknum í dag var jafn en Danir leiddu með þremur mörkum að honum loknum, 16-13. Seinni hálfleikurinn var hins vegar eign danska liðsins sem hreinlega keyrði yfir það slóvenska. Danir náðu mest níu marka forskoti en unnu að lokum sjö marka sigur, 37-30. Lasse Svan Hansen og Mikkel Hansen skoruðu átta mörk hvor fyrir Dani og Morten Olsen bætti sex mörkum við. Sóknarleikur Dana var var mjög góður en þrátt fyrir sjö marka sigur vörðu dönsku markverðirnir aðeins sjö skot í leiknum. Marko Bezjak og Blaz Janc skoruðu báðir sex mörk fyrir Slóvena sem eru úr leik. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur kemur liði í undanúrslit á Ólympíuleikum en hann fór sem kunnugt er með íslenska liðið á úrslit á ÓL í Peking fyrir átta árum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30 Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Frakkarnir of stór biti fyrir Brassana Frakkar urðu fyrstir til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í handboltakeppni Ólympíuleikanna. 17. ágúst 2016 14:30
Dagur: Þetta var mjög flott Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. 17. ágúst 2016 19:51