Öllum prófkjörum Pírata lokið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 10:37 Úr höfuðstöðvum Pírata þegar tilkynnt var um niðurstöður prófkjörs höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Sjá meira
Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur
Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24
Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33