Okkur leið illa að hafa tapað gegn Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2016 09:45 Neville og Hodgson reyna að senda skilaboð inn á völlinn gegn Íslandi. Neville virðist ekki skilja neitt í Hodgson. vísir/getty Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna á EM eftir að hafa tapað gegn Íslandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Gary Neville, aðstoðarmaður Roy Hodgson landsliðsþjálfara á EM, ræddi um EM í enska sjónvarpinu í gær. „Okkur leið hrikalega illa að hafa tapað gegn Íslandi. Þetta var skellur fyrir leikmennina, Roy, mig og alla sem hafa lagt mikið á sig fyrir liðið í tvö ár,“ sagði Neville. „Það má ekki gleyma því að liðið hafði verið að standa sig vel í tvö ár. Það var því mikil bjartsýni. Við höfðum unnið Þýskaland og staðið okkur vel gegn Hollandi og Frakklandi. Við vorum mjög bjartsýnir í aðdraganda mótsins.“ Allt hrundi þó í leiknum gegn Íslandi og breytti engu þó svo England hefði komist yfir snemma leiks. „Ég mun aldrei geta útskýrt síðasta klukkutímann í leiknum gegn Íslandi. Ég er búinn að horfa á hann tvisvar og get ekki útskýrt hvað gerðist á vellinum. Ég hef aldrei séð leikmennina spila eins og þeir gerðu þarna. „Við höfðum ekki náð sigri gegn Slóvakíu og Rússlandi en vorum samt að spila vel og rétt. Vorum að gera réttu hlutina. Á móti Íslandi var allt annað í gangi. Þá kom frammistaða sem við höfðum ekki séð í tvö ár.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna á EM eftir að hafa tapað gegn Íslandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Gary Neville, aðstoðarmaður Roy Hodgson landsliðsþjálfara á EM, ræddi um EM í enska sjónvarpinu í gær. „Okkur leið hrikalega illa að hafa tapað gegn Íslandi. Þetta var skellur fyrir leikmennina, Roy, mig og alla sem hafa lagt mikið á sig fyrir liðið í tvö ár,“ sagði Neville. „Það má ekki gleyma því að liðið hafði verið að standa sig vel í tvö ár. Það var því mikil bjartsýni. Við höfðum unnið Þýskaland og staðið okkur vel gegn Hollandi og Frakklandi. Við vorum mjög bjartsýnir í aðdraganda mótsins.“ Allt hrundi þó í leiknum gegn Íslandi og breytti engu þó svo England hefði komist yfir snemma leiks. „Ég mun aldrei geta útskýrt síðasta klukkutímann í leiknum gegn Íslandi. Ég er búinn að horfa á hann tvisvar og get ekki útskýrt hvað gerðist á vellinum. Ég hef aldrei séð leikmennina spila eins og þeir gerðu þarna. „Við höfðum ekki náð sigri gegn Slóvakíu og Rússlandi en vorum samt að spila vel og rétt. Vorum að gera réttu hlutina. Á móti Íslandi var allt annað í gangi. Þá kom frammistaða sem við höfðum ekki séð í tvö ár.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32
Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15
Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10
Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36