Vic Mensa hitar upp fyrir Bieber í Kórnum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 11:30 Vic Mensa. Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira