Þingmenn leiða þrjá lista Bjartrar framtíðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 22:53 Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. vísir/stefán Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld sex efstu frambjóðendur á framboðslistum í öllum kjördæmum. Björt Ólafsdóttir þingmaður leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi suður. Óttarr Proppé þingmaður leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi og Páll Valur Björnsson þingmaður er í fyrsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Valdimar Valdemarsson framkvæmdastjóri leiðir listann í Norðvesturkjördæmi og Proben Pétursson leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sjá má listana sem stjórnin samþykkti hér fyrir neðan.Reykjavíkurkjördæmi norðurBjört Ólafsdóttir, BA í sálfræði, MA í mannauðsstjórnun og þingkona Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, dósent við viðskiptafæðideild HÍ og á Bifröst, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands Starri Reynisson, laganemi Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ og MA í forystu og stjórnun, leikari og leiklistarkennari Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðarstjóri hjá CCPReykjavíkurkjördæmi suðurNichole Leigh Mosty, leikskólastjóri Eva Einarsdóttir, frístunda- og félagsmálafræðingur, MBA, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR Unnsteinn Jóhannsson, upplýsingafulltrúi og Kaos Pilot Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona og nemi í stjórnsýslu Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og diplóma frá HÍSuðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, tónlistarmaður og þingmaður Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur, MA í hnattrænum tengslum og verkefnastjóri Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona Guðrún Alda Harðardóttir, leikskólakennari og dr. í menntunarfræðumSuðurkjördæmiPáll Valur Björnsson, kennari og þingmaður Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari og stjórnsýslufræðingur Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóriNorðvesturkjördæmiValdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari og MLM nemandi í forystu og stjórnun Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði og handverkskona Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður og laganemi Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, fjallaleiðsögumaðurNorðausturkjördæmi Preben Pétursson, mjólkurtæknifræðingur Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur hjá Félagi einstæra foreldra og sáttamiðlari Arngrímur Viðar Ásgeirsson, íþróttakennari og hótelstjóri Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi og íþróttamaður Margrét Kristín Helgadóttir, stjórnsýslufræðingur og lögfræðingur hjá Fiskistofu
Kosningar 2016 X16 Norðaustur X16 Norðvestur X16 Suður Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira