Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter 21. ágúst 2016 19:16 Guðmundur og aðstoðarþjálfarinn fagna í leikslok. vísir/anton Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira