Almennur einbeitingaskortur og spenningur meðal nemenda sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. september 2016 10:17 Ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fékk að fylgjast með uppsetningu sviðsins í Kórnum á dögunum. vísir/vilhelm Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag því unglingadeildin er sambyggð Kórnum, þar sem tónleikar Justins Bieber fara fram í kvöld, og hafa þeir heyrt vel í hljóðprufum poppstjörnunar. Ágúst Frímann Jakobsson, skólastjóri Hörðuvallaskóla, segir mikinn spenning ríkja í skólanum, sérstaklega þegar tónlistin tekur að óma. „Það heyrist sérstaklega vel í tónlistinni þegar krakkarnir eru í mat, enda er unglingadeildin bara alveg við Kórinn. Það er alveg titringur á liðinu og þau eiga svolítið erfitt með einbeitingu, bæði í dag og í gær, og það er fylgst vel með umferð út um gluggana,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir skólastarf fara fram með hefðbundnum hætti í dag. Þá segist hann ekki hafa orðið var við það að krakkar taki sér frí í skólanum vegna tónleikanna. „Það er bara vel mætt,“ segir hann.Þannig að skólastarf hefur almennt gengið vel í dag? „Já já. Við skulum segja það. Svona fyrir utan spenning og almennan einbeitingaskort,“ segir Ágúst Frímann. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag því unglingadeildin er sambyggð Kórnum, þar sem tónleikar Justins Bieber fara fram í kvöld, og hafa þeir heyrt vel í hljóðprufum poppstjörnunar. Ágúst Frímann Jakobsson, skólastjóri Hörðuvallaskóla, segir mikinn spenning ríkja í skólanum, sérstaklega þegar tónlistin tekur að óma. „Það heyrist sérstaklega vel í tónlistinni þegar krakkarnir eru í mat, enda er unglingadeildin bara alveg við Kórinn. Það er alveg titringur á liðinu og þau eiga svolítið erfitt með einbeitingu, bæði í dag og í gær, og það er fylgst vel með umferð út um gluggana,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir skólastarf fara fram með hefðbundnum hætti í dag. Þá segist hann ekki hafa orðið var við það að krakkar taki sér frí í skólanum vegna tónleikanna. „Það er bara vel mætt,“ segir hann.Þannig að skólastarf hefur almennt gengið vel í dag? „Já já. Við skulum segja það. Svona fyrir utan spenning og almennan einbeitingaskort,“ segir Ágúst Frímann.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Sjá meira
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02