Schumacher getur ekki gengið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2016 20:30 Michael Schumacher. vísir/getty Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. Nú hefur lögfræðingur á hans vegum í það minnsta staðfest að Schumacher getur ekki gengið. Hann varð að upplýsa um það enda staðfesti lögfræðingurinn þetta fyrir rétti þar sem fjölskylda Schumacher fór í mál við þýskt blað sem hélt því fram að hann gæti gengið. Það var um síðustu jól. „Að koma af stað svona orðrómum er ábyrgðarhluti því meiðslin eru það alvarleg. Þau gefa aðdáendum hans falsvonir og fjölskyldu Schumacher er umhugað um sitt einkalíf,“ sagði lögfræðingurinn. Schumacher var í sex mánuði á spítala í Frakklandi eftir að hann meiddist. Þar var honum haldið í dái vegna meiðslanna. Síðan var farið með hann á heimili hans í Sviss þar sem hann liggur enn. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. Nú hefur lögfræðingur á hans vegum í það minnsta staðfest að Schumacher getur ekki gengið. Hann varð að upplýsa um það enda staðfesti lögfræðingurinn þetta fyrir rétti þar sem fjölskylda Schumacher fór í mál við þýskt blað sem hélt því fram að hann gæti gengið. Það var um síðustu jól. „Að koma af stað svona orðrómum er ábyrgðarhluti því meiðslin eru það alvarleg. Þau gefa aðdáendum hans falsvonir og fjölskyldu Schumacher er umhugað um sitt einkalíf,“ sagði lögfræðingurinn. Schumacher var í sex mánuði á spítala í Frakklandi eftir að hann meiddist. Þar var honum haldið í dái vegna meiðslanna. Síðan var farið með hann á heimili hans í Sviss þar sem hann liggur enn.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira