Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 12:59 Forsætisráðherra er í góðum félagsskap í Hrunamannahreppi. Mynd/Sigurður R. Sveinmarsson Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan. Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan.
Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00
Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36
Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00