Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Ritstjórn skrifar 16. september 2016 10:45 Irina Shayk, Bella Hadid, Kendall Jenner og Gigi Hadid. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima. Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima.
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour