Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. september 2016 21:06 Gústaf Adolf Níelsson Vísir/Pjetur Gústaf Adolf Níelsson sagnfræðingur mun leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Gústaf segir að þrátt fyrir að hafa verið handgenginn Sjálfstæðisflokknum um áratugaskeið liggi leiðir hans og flokksins ekki lengur saman. „Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum í þeim málum, sem heitast brenna á allri Evrópu um þessar mundir, en það eru málefni hælisleitenda og flóttamanna og íslamsvæðing álfunnar með fulltingi vinstri róttæklinga allra flokka,” skrifar Gústaf. „Undanlátssemi Sjálfstæðisflokksins í þessum fullveldis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar er slík að ekki verður við unað. Um þau ósköp bera nýsamþykkt lög um málefni útlendinga, sem taka eiga gildi um næstu áramót, skýrast vitni,” bætir hann við, en þess ber að geta að Gústaf vildi ekki tjá sig frekar um þessi mál þegar eftir því var leitað. Gústaf er líkt og hann nefnir flokksbundinn Sjálfstæðismaður en var í janúar í fyrra skipaður varamaður í mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina, sem síðan. Hann komst þá í fréttir vegna ummæla hans í garð múslima og var skipan hans dregin til baka í kjölfarið. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Gústaf Adolf Níelsson sagnfræðingur mun leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Gústaf segir að þrátt fyrir að hafa verið handgenginn Sjálfstæðisflokknum um áratugaskeið liggi leiðir hans og flokksins ekki lengur saman. „Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum í þeim málum, sem heitast brenna á allri Evrópu um þessar mundir, en það eru málefni hælisleitenda og flóttamanna og íslamsvæðing álfunnar með fulltingi vinstri róttæklinga allra flokka,” skrifar Gústaf. „Undanlátssemi Sjálfstæðisflokksins í þessum fullveldis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar er slík að ekki verður við unað. Um þau ósköp bera nýsamþykkt lög um málefni útlendinga, sem taka eiga gildi um næstu áramót, skýrast vitni,” bætir hann við, en þess ber að geta að Gústaf vildi ekki tjá sig frekar um þessi mál þegar eftir því var leitað. Gústaf er líkt og hann nefnir flokksbundinn Sjálfstæðismaður en var í janúar í fyrra skipaður varamaður í mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina, sem síðan. Hann komst þá í fréttir vegna ummæla hans í garð múslima og var skipan hans dregin til baka í kjölfarið.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03
Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02
Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19