Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. september 2016 21:06 Gústaf Adolf Níelsson Vísir/Pjetur Gústaf Adolf Níelsson sagnfræðingur mun leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Gústaf segir að þrátt fyrir að hafa verið handgenginn Sjálfstæðisflokknum um áratugaskeið liggi leiðir hans og flokksins ekki lengur saman. „Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum í þeim málum, sem heitast brenna á allri Evrópu um þessar mundir, en það eru málefni hælisleitenda og flóttamanna og íslamsvæðing álfunnar með fulltingi vinstri róttæklinga allra flokka,” skrifar Gústaf. „Undanlátssemi Sjálfstæðisflokksins í þessum fullveldis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar er slík að ekki verður við unað. Um þau ósköp bera nýsamþykkt lög um málefni útlendinga, sem taka eiga gildi um næstu áramót, skýrast vitni,” bætir hann við, en þess ber að geta að Gústaf vildi ekki tjá sig frekar um þessi mál þegar eftir því var leitað. Gústaf er líkt og hann nefnir flokksbundinn Sjálfstæðismaður en var í janúar í fyrra skipaður varamaður í mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina, sem síðan. Hann komst þá í fréttir vegna ummæla hans í garð múslima og var skipan hans dregin til baka í kjölfarið. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Gústaf Adolf Níelsson sagnfræðingur mun leiða lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir hann á Facebook-síðu sinni. Gústaf segir að þrátt fyrir að hafa verið handgenginn Sjálfstæðisflokknum um áratugaskeið liggi leiðir hans og flokksins ekki lengur saman. „Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum í þeim málum, sem heitast brenna á allri Evrópu um þessar mundir, en það eru málefni hælisleitenda og flóttamanna og íslamsvæðing álfunnar með fulltingi vinstri róttæklinga allra flokka,” skrifar Gústaf. „Undanlátssemi Sjálfstæðisflokksins í þessum fullveldis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar er slík að ekki verður við unað. Um þau ósköp bera nýsamþykkt lög um málefni útlendinga, sem taka eiga gildi um næstu áramót, skýrast vitni,” bætir hann við, en þess ber að geta að Gústaf vildi ekki tjá sig frekar um þessi mál þegar eftir því var leitað. Gústaf er líkt og hann nefnir flokksbundinn Sjálfstæðismaður en var í janúar í fyrra skipaður varamaður í mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina, sem síðan. Hann komst þá í fréttir vegna ummæla hans í garð múslima og var skipan hans dregin til baka í kjölfarið.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03 Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02 Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. 28. ágúst 2016 14:03
Gústaf um ólgu innan Framsóknar: „Ég er bara að verða vinsælasti maðurinn í bænum“ Framsóknarmenn gagnrýna skipan Gunnars harkalega 21. janúar 2015 11:02
Gústaf Níelsson púaður úr pontu á Landsfundi Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fengu óblíðar viðtökur á Landfundi Sjálfstæðismanna í gærkvöldi. 26. október 2015 10:19