Tístarar fóru á kostum í nótt: "Eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 10:30 Clinton og Trump mættust í kappræðum í nótt. vísir/getty Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum fóru fram í nótt. Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, tókust á um stefnu sína í efnahagsmálum, löggæslumálum, alþjóðamálum og ýmsu öðru í hressilegum kappræðum sem fram fóru í Hofstra-háskólanum í New York. Voru þetta fyrstu kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Næstu kappræður eru á dagskrá 9. október en 4. október takast varaforsetaefnin Tim Kaine og Mike Pence á. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Sjitt hvað það er steikt að 2 aðilar standi á sviði og tali um heiminn eins og þau séu að spila Risk uppi í sumarbústað. #uskos16— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 27, 2016 Þetta er eins og að hlusta á Pétur Gunnlaugsson á meskalíni #uskos16— Krummi (@hrafnjonsson) September 27, 2016 #uskos16 er smá svona eins og að við hefðum bara mátt kjósa á milli Ástþórs og Guðrúnar Margrétar.— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) September 27, 2016 Trump er ógeðfelldur og illur maður - og svo er hann í ljótum jakkafötum og ég er viss um að allar hans yfirhafnir séu ógeðslegar. #uskos16— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 27, 2016 Hann er búinn að sveifla hægri hendinni meira í kvöld en ég gerði allt àrið 1992 þegar ég uppgötvaði rúnkið. #uskos16— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) September 27, 2016 þetta er eiginlega vandræðalegra en íslenskar stjórnmálaumræður #uskos16 #kappræður— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 27, 2016 "I prepared for this debate, and I'm prepared to be president."#uskos16 #debatenight pic.twitter.com/PIHzgS4Ukb— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) September 27, 2016 Trump er mjög umhugað um fleiri seríur af Law & Order. #uskos16— María Björk (@baragrin) September 27, 2016 Hættu að segja China, Donald! Ég er strax að tapa þessum drykkjuleik.. #USkos16 #kappræður— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) September 27, 2016 Er ,,hárið" á D.Trump greitt fram eða aftur?? #Uskos16— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) September 27, 2016 #USKOS16#uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18 Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30 Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Trump greip frammí fyrir Hillary 51 sinni Donald Trump greip frammí fyrir Hillary Clinton 25 sinnum á fyrstu 26 mínútum kappræðna næturinnar samkvæmt talningu Vox. 27. september 2016 08:18
Sjáðu fyrstu kappræður Trump og Clinton í heild sinni Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata og Donald Trump, forsetaefni Repúblikana tókust á um stefnu sína. 27. september 2016 02:30
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög