Pepsi-mörkin: Innkoma Ólafs Kristjánssonar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 16:00 Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Randers í Danmörku, átti athyglisverða innkomu í Pepsi-mörkin í gærkvöldi. Á föstudaginn birtist viðtal við Ólaf í Morgunblaðinu þar sem hann sagði að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni myndi styrkja lið Randers. Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki tilbúnir að taka undir þessa fullyrðingu Ólafs. Þjálfarinn, sem var greinilega að horfa á þáttinn ytra, tók þá til máls á Twitter og var eitt tísta hans birt í þættinum.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi — OliK (@OKristjans) September 25, 2016„Það var skemmtilegt að hann skyldi setja þetta fram því þá höfum við eitthvað til að tala um,“ sagði Hjörvar um ummæli Ólafs. „Ég held að það séu til leikmenn í Pepsi-deildinni sem geta spilað með liði eins og Randers,“ bætti Hjörvar og Logi Ólafsson tók undir með honum. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er munur að spila hér og í dönsku deildinni. Það þarf bara að skapa mönnum aðstæður svo þeir geti bætt sig,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Randers í Danmörku, átti athyglisverða innkomu í Pepsi-mörkin í gærkvöldi. Á föstudaginn birtist viðtal við Ólaf í Morgunblaðinu þar sem hann sagði að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni myndi styrkja lið Randers. Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki tilbúnir að taka undir þessa fullyrðingu Ólafs. Þjálfarinn, sem var greinilega að horfa á þáttinn ytra, tók þá til máls á Twitter og var eitt tísta hans birt í þættinum.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi — OliK (@OKristjans) September 25, 2016„Það var skemmtilegt að hann skyldi setja þetta fram því þá höfum við eitthvað til að tala um,“ sagði Hjörvar um ummæli Ólafs. „Ég held að það séu til leikmenn í Pepsi-deildinni sem geta spilað með liði eins og Randers,“ bætti Hjörvar og Logi Ólafsson tók undir með honum. „Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er munur að spila hér og í dönsku deildinni. Það þarf bara að skapa mönnum aðstæður svo þeir geti bætt sig,“ sagði Logi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45
Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45
Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 14:30
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45