Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour