Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2016 12:26 Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, mætir til fundar í Brussel. Vísir/AFP Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016 Loftslagsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016
Loftslagsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira