Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 22:15 Íslensku strákarnir eru vel studdir, á vellinum og á samfélagsmiðlum. vísir/ernir Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira