Barcelona heldur upp á tuttugu ára afmæli Iniesta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 14:30 Andrés Iniesta. Vísir/EPA Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets Spænski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Andrés Iniesta er lifandi goðsögn á Nývangi og án vafa í hópi bestu knattspyrnumanna félagsins frá upphafi. Það fer ekki mikið fyrir kappanum utan vallar en inn á vellinum hefur hann verið lykilmaður á miðjunni í einu besta liði heims í áratug. Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir unglingalið Barcelona 6. október 1996 en hann hafði komið til félagsins tuttugu dögum áður. Andrés Iniesta, sem er frá Fuentealbilla í Albacete, var tólf ára gamall þegar hann kom til Barcelona en hann vann sig fljótt upp metorðalistann á leið sinni í aðalliðið. Iniesta spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu tímabilið 2002 til 2003 en varð ekki fastamaður fyrr en 2004-05. Iniesta er ásamt Lionel Messi eitt allra besta dæmið um það að Masia akademían er að skila frábærum fótboltamönnum inn í aðallið Börsunga. Andrés Iniesta hefur spilað 600 leiki með Barcelona og hefur unnið 29 titla með félaginu. Iniesta varð Spánarmeistari í áttunda sinn síðasta vor og bikarmeistari í fjórða sinn. Hann hefur einnig unnið meistaradeildina fjórum sinnum með Barcelona.Hoy celebramos que @andresiniesta8 se estrenaba de azulgrana con 12 años. Lo reviviremos con el hashtag #Iniesta20 pic.twitter.com/TaziIEJuaL— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 Ponemos a prueba la memoria de @andresiniesta8 20 años después de su debut como azulgrana #Iniesta20 https://t.co/ptZzrA1QYF pic.twitter.com/8K62RuWxtc— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) October 6, 2016 What a career... #INIESTA20 #GENIUS pic.twitter.com/TVeOosqlUj— Ekrem Şanal (@ek2m) October 6, 2016 #Iniesta20 Tweets
Spænski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira