Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 15:30 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða vísir/ernir „Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi. Kosningar 2016 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
„Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi.
Kosningar 2016 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira