Býður nám á 40 brautum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:00 Kristján Pétur Ásgeirsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, innan um nemendur. Mynd/Axel Gísli Sigurbjörnsson „Skólinn hefur haft heilmikið að segja fyrir Suðurnesin. Það hefur verið svo dýrmætt fyrir ungmenni hér að geta sótt nám í heimabyggð,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari hins fertuga Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann byrjaði sem kennari þar fyrir þrjátíu árum en Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistarinn og sat í níu ár, þá tók Hjálmar Árnason við. Nú eru um 1000 nemendur í skólanum og þannig hefur það verið undanfarin ár að sögn Kristjáns. „Síðan eru um 130 grunnskólanemendur, 10. bekkingar, sem taka einstaka áfanga hjá okkur, það eru virk, fljótandi skil milli grunnskóla og framhaldsskóla, þannig hafa duglegir nemendur ráðið dálítið sínum námshraða og margir lokið stúdentsprófinu á þremur árum,“ upplýsir hann. Kristján segir skólann bjóða nám á um 40 brautum. „?Þar sem við erum að þjóna öllu svæðinu verðum við að hafa fjölbreytt námsframboð til að geta svarað kröfum nemenda.“ Topparnir í félagslífinu eru Hljóðneminn, söngvakeppnin, árshátíðin og svo starfshlaupið sem er síðasta dag fyrir páska. Þá er keppt í öllum kennslugreinum innan skólans að sögn Kristjáns. „Útskriftarnemendur eru fyrirliðar en allir nemendur leysa þrautir innan afmarkaðs tíma,“ útskýrir hann. Þegar Kristján er spurður um landsfrægt tónlistarfólk úr röðum nemenda verður hann hinn drýgindalegasti. „Kolrassa krókríðandi eru stelpur úr skólanum okkar og Valdimar var hér. Svo er helmingurinn úr Of Monsters and Man héðan. Það er fullt af flottu tónlistarfólki sem hefur farið hér í gegn.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. október 2016. Lífið Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Sjá meira
„Skólinn hefur haft heilmikið að segja fyrir Suðurnesin. Það hefur verið svo dýrmætt fyrir ungmenni hér að geta sótt nám í heimabyggð,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari hins fertuga Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann byrjaði sem kennari þar fyrir þrjátíu árum en Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistarinn og sat í níu ár, þá tók Hjálmar Árnason við. Nú eru um 1000 nemendur í skólanum og þannig hefur það verið undanfarin ár að sögn Kristjáns. „Síðan eru um 130 grunnskólanemendur, 10. bekkingar, sem taka einstaka áfanga hjá okkur, það eru virk, fljótandi skil milli grunnskóla og framhaldsskóla, þannig hafa duglegir nemendur ráðið dálítið sínum námshraða og margir lokið stúdentsprófinu á þremur árum,“ upplýsir hann. Kristján segir skólann bjóða nám á um 40 brautum. „?Þar sem við erum að þjóna öllu svæðinu verðum við að hafa fjölbreytt námsframboð til að geta svarað kröfum nemenda.“ Topparnir í félagslífinu eru Hljóðneminn, söngvakeppnin, árshátíðin og svo starfshlaupið sem er síðasta dag fyrir páska. Þá er keppt í öllum kennslugreinum innan skólans að sögn Kristjáns. „Útskriftarnemendur eru fyrirliðar en allir nemendur leysa þrautir innan afmarkaðs tíma,“ útskýrir hann. Þegar Kristján er spurður um landsfrægt tónlistarfólk úr röðum nemenda verður hann hinn drýgindalegasti. „Kolrassa krókríðandi eru stelpur úr skólanum okkar og Valdimar var hér. Svo er helmingurinn úr Of Monsters and Man héðan. Það er fullt af flottu tónlistarfólki sem hefur farið hér í gegn.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. október 2016.
Lífið Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Sjá meira