Nú í kvöld var Gummi mættur í settið hjá Sky Sports í Þýskalandi að tjá sig um hina ýmsu hluti. Meistaradeildina, þýska boltann og margt fleira.
Eins og sjá má á klippunni hér að neðan þá er þýskan ekki upp á það besta hjá Gumma og hann svaraði því á ensku. Þjóðverjarnir töluðu svo bara yfir hann á þýsku. Stórskemmtilegt.
Einmal ein Heimspiel von Borussia Dortmund kommentieren: Für Islands Kult-Kommentator Gudmundur Benediktsson ein Traum!#ssnhd pic.twitter.com/spHXnv142N
— Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) October 19, 2016